fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Alda þarf ykkar hjálp: Einu skrefi nær draumnum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 20. mars 2019 13:30

Alda er með stóra drauma. Myndir: Óli Harðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glamúrfyrirsætunni Öldu Guðrúnu Jónasdóttur, sem gengur vanalega undir nafninu Alda Coco, gengur vel í keppni á vegum tímaritsins Jet Set. Fjöldi kvenna etur þar kappi og er vinningurinn að prýða forsíðu blaðsins.

DV sagði frá þátttöku Öldu fyrir stuttu, en hún hefur hlotið gríðarlega góða kosningu og er komin áfram á næsta stig keppninnar. Hún er í fyrsta sæti í sínum riðli eins og er og færist því nær því að uppfylla drauma sína um að vera forsíðustúlka Jet Set.

Í samtali við DV hvetur Alda landsmenn til að kjósa, en hver sá sem kýs fær eitt ókeypis atkvæði á dag. Allt umfram það þarf að borga fyrir og rennur peningurinn til góðgerðarmála.

Sex dagar eru eftir af kosningu til að ákvarða topp fimm konur úr hverjum flokki. Þegar að þeirri kosningu lýkur tekur við önnur kosning, en Alda veit sjálf ekki í hverju næsta umferð felst.

Smellið hér til að kjósa Öldu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Óvænt uppákoma á rauða dreglinum – Hafði ekki hugmynd um fortíð meðleikkonunnar

Óvænt uppákoma á rauða dreglinum – Hafði ekki hugmynd um fortíð meðleikkonunnar
Fókus
Í gær

Eurovision-leki afhjúpar sviðið: „Þetta er óásættanlegt“

Eurovision-leki afhjúpar sviðið: „Þetta er óásættanlegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta segir ríkja misskilning um starf áhrifavalda – Segir góðan pening í samfélagsmiðlum

Lína Birgitta segir ríkja misskilning um starf áhrifavalda – Segir góðan pening í samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grýtt með sítrónu og strunsaði af sviðinu – Kenna Beyoncé um – Myndband

Grýtt með sítrónu og strunsaði af sviðinu – Kenna Beyoncé um – Myndband