fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Andríkt tíst Fjólu hreyfir við fólki: „Þegar ég var yngri hélt ég að stelpur gætu ekki tekið þátt“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 16. mars 2019 16:30

Falleg stund þegar að sigurinn var í höfn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennaskólinn í Reykjavík vann nauman sigur í Gettu Betur í gærkvöldi á móti Menntaskólanum í Reykjavík.

Lið Kvennaskólans skipuðu þau Hlynur Ólafson, Berglind Bjarnadóttir og Fjóla Ósk Guðmannsdóttir, en sú síðarnefnda skrifaði tíst í gær sem hefur vægast sagt farið víða á þeim nokkru klukkustundum sem liðnar eru síðan Fjóla lyfti verðlaunagripnum góða, Hljóðnemanum.

„Þegar ég var yngri hélt ég að stelpur gætu ekki tekið þátt í Gettu betur, nú hef ég sigrað keppnina tvisvar sinnum!“ skrifar Fjóla, en hún var einnig í liði Kvennaskólans sem fór með sigur af hólmi í keppninni árið 2017.

Þegar þetta er skrifað er búið að líka við tístið hennar Fjólu tæplega tólf hundruð sinnum og endurtísta því hátt í sextíu sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Karólína svarar staðhæfingum um fitufordóma: „Ég var kölluð trukkur daglega í grunnskóla“

Karólína svarar staðhæfingum um fitufordóma: „Ég var kölluð trukkur daglega í grunnskóla“
Fókus
Í gær

Stjörnumerkið þitt segir til um hvaða Netflix þætti þú ættir að horfa á

Stjörnumerkið þitt segir til um hvaða Netflix þætti þú ættir að horfa á
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“