fbpx
Föstudagur 24.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Sjáið myndirnar: Sunneva Einars fékk sér tvö tattú sama daginn – annað á bossann

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2019 10:00

Sunneva er greinilega með háan sársaukaþröskuld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og kjarnakonan Sunneva Einarsdóttir eyddi gærdeginum á húðflúrstofunni Reykjavík Ink í miðbæ Reykjavíkur þar sem hún skreytti líkamann með fallegum flúrum. Sunneva fór með bestu vinkonu sinni, Jóhönnu Helgu, sem fékk sér einnig flúr.

Stöllur í stuði.

Flestir láta sér nægja að fá sér eitt flúr í einu en Sunneva fékk sér tvö sama daginn.

Fallegur dreki.
Hér sést drekinn betur og öll smáatriðin.

Hún fékk sér annars vegar snotran dreka á bakið og hins vegar stafina bby á aðra rasskinnina.

bby.

Hægt var að fylgjast með flúrstuði vinkvennanna á Instagram-síðu Reykjavík Ink, en það var húðflúrarinn VIK frá Edinborg sem sá um að skreyta stöllurnar.

VIK að störfum.

Það má með sanni segja að þær Sunneva og Jóhanna hafi verið í góðum höndum á húðflúrstofunni Reykjavík Ink, en margir af þekktustu tónlistarmönnum landsins hafa fengið flúr þar, til dæmis Bubbi Morthens, Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör.

Jóhanna Helga fékk sér hamingju á handlegginn.

Þá hefur söngkonan Þórunn Antonía einnig látið skreyta sig á stofunni sem og tónlistarmaðurinn Króli. Þeir sem eru í húðflúrshugleiðingum geta fengið innblástur með því að skoða heimasíðu stofunnar með því að smella hér.

Dreki í vinnslu.
Sáttar með daginn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Baltasar óþekkjanlegur: „Þegar fólk sér mann þá kviknar einhver áhugi“

Baltasar óþekkjanlegur: „Þegar fólk sér mann þá kviknar einhver áhugi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Jerusalem Post gerir stólpagrín að Hatara: „Ísland hefði átt að vinna Eurovision [Háðsádeila]“

Blaðamaður Jerusalem Post gerir stólpagrín að Hatara: „Ísland hefði átt að vinna Eurovision [Háðsádeila]“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar kemur fram á Eistnaflugi í ár

Páll Óskar kemur fram á Eistnaflugi í ár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tannlæknir heldur tónleika – Minnkar lætin í tannlæknabornum með söng

Tannlæknir heldur tónleika – Minnkar lætin í tannlæknabornum með söng
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías um góðan árangur Hatara: „Almenningsálitið getur sveigst í skuggalegar áttir“

Matthías um góðan árangur Hatara: „Almenningsálitið getur sveigst í skuggalegar áttir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við vorum ekki búnir undir frægðina“

„Við vorum ekki búnir undir frægðina“