fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Sjáið myndirnar: Sunneva Einars fékk sér tvö tattú sama daginn – annað á bossann

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2019 10:00

Sunneva er greinilega með háan sársaukaþröskuld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og kjarnakonan Sunneva Einarsdóttir eyddi gærdeginum á húðflúrstofunni Reykjavík Ink í miðbæ Reykjavíkur þar sem hún skreytti líkamann með fallegum flúrum. Sunneva fór með bestu vinkonu sinni, Jóhönnu Helgu, sem fékk sér einnig flúr.

Stöllur í stuði.

Flestir láta sér nægja að fá sér eitt flúr í einu en Sunneva fékk sér tvö sama daginn.

Fallegur dreki.
Hér sést drekinn betur og öll smáatriðin.

Hún fékk sér annars vegar snotran dreka á bakið og hins vegar stafina bby á aðra rasskinnina.

bby.

Hægt var að fylgjast með flúrstuði vinkvennanna á Instagram-síðu Reykjavík Ink, en það var húðflúrarinn VIK frá Edinborg sem sá um að skreyta stöllurnar.

VIK að störfum.

Það má með sanni segja að þær Sunneva og Jóhanna hafi verið í góðum höndum á húðflúrstofunni Reykjavík Ink, en margir af þekktustu tónlistarmönnum landsins hafa fengið flúr þar, til dæmis Bubbi Morthens, Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör.

Jóhanna Helga fékk sér hamingju á handlegginn.

Þá hefur söngkonan Þórunn Antonía einnig látið skreyta sig á stofunni sem og tónlistarmaðurinn Króli. Þeir sem eru í húðflúrshugleiðingum geta fengið innblástur með því að skoða heimasíðu stofunnar með því að smella hér.

Dreki í vinnslu.
Sáttar með daginn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni