fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Íslendingar missa sig yfir myndbandi af Mitt Romney: „Enginn nema raunsíkópati“ myndi gera svona

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2019 11:30

Það verða allir að sjá þetta myndband.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski stjórnmálamaðurinn Mitt Romney fagnaði 71 árs afmæli sínu í gær, en myndband af afmælisgleði á vinnustað hans hefur farið sem eldur í sinu um internetið.

Í myndbandinu sést Mitt taka á móti afmælisglaðningi, fullt af Twinkies-stykkjum sem mynda stóra köku sem er alsett afmæliskertum. Er það einna helst aðferð Mitts til að blása á kertin sem hefur valdið fólki miklum heilabrotum.

Fjölmargir Íslendingar tjá sig um myndbandið og eru hálf orðlausir yfir þessari afmæliskertatækni.

Eydís Blöndal segir til dæmis að þetta sé „meme“ þar sem geimvera sé að þykjast vera manneskja:

Við þráð Eydísar myndast skemmtilegar umræður um myndbandið og þessa undarlegu tækni.

Brynja Óskarsdóttir er viss í sinni sök:

Bergþór Jónsson segir hann eðlumann:

Og Logi Pedro fílar ekki skrifstofuna heldur:

Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar deilir myndbandinu með orðunum „Besta atriðið úr Seinfeld“:

Alþjóðastjórnmálafræðingnum Silju Báru Ómarsdóttur er alls ekki skemmt:

Magnús Eyjólfsson er hins vegar ánægður með aðferð Mitt Romney:

Þórður er líka sáttur:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“