fbpx
Föstudagur 24.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Íslendingar missa sig yfir myndbandi af Mitt Romney: „Enginn nema raunsíkópati“ myndi gera svona

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2019 11:30

Það verða allir að sjá þetta myndband.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski stjórnmálamaðurinn Mitt Romney fagnaði 71 árs afmæli sínu í gær, en myndband af afmælisgleði á vinnustað hans hefur farið sem eldur í sinu um internetið.

Í myndbandinu sést Mitt taka á móti afmælisglaðningi, fullt af Twinkies-stykkjum sem mynda stóra köku sem er alsett afmæliskertum. Er það einna helst aðferð Mitts til að blása á kertin sem hefur valdið fólki miklum heilabrotum.

Fjölmargir Íslendingar tjá sig um myndbandið og eru hálf orðlausir yfir þessari afmæliskertatækni.

Eydís Blöndal segir til dæmis að þetta sé „meme“ þar sem geimvera sé að þykjast vera manneskja:

Við þráð Eydísar myndast skemmtilegar umræður um myndbandið og þessa undarlegu tækni.

Brynja Óskarsdóttir er viss í sinni sök:

Bergþór Jónsson segir hann eðlumann:

Og Logi Pedro fílar ekki skrifstofuna heldur:

Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar deilir myndbandinu með orðunum „Besta atriðið úr Seinfeld“:

Alþjóðastjórnmálafræðingnum Silju Báru Ómarsdóttur er alls ekki skemmt:

Magnús Eyjólfsson er hins vegar ánægður með aðferð Mitt Romney:

Þórður er líka sáttur:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Baltasar óþekkjanlegur: „Þegar fólk sér mann þá kviknar einhver áhugi“

Baltasar óþekkjanlegur: „Þegar fólk sér mann þá kviknar einhver áhugi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Jerusalem Post gerir stólpagrín að Hatara: „Ísland hefði átt að vinna Eurovision [Háðsádeila]“

Blaðamaður Jerusalem Post gerir stólpagrín að Hatara: „Ísland hefði átt að vinna Eurovision [Háðsádeila]“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar kemur fram á Eistnaflugi í ár

Páll Óskar kemur fram á Eistnaflugi í ár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tannlæknir heldur tónleika – Minnkar lætin í tannlæknabornum með söng

Tannlæknir heldur tónleika – Minnkar lætin í tannlæknabornum með söng
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías um góðan árangur Hatara: „Almenningsálitið getur sveigst í skuggalegar áttir“

Matthías um góðan árangur Hatara: „Almenningsálitið getur sveigst í skuggalegar áttir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við vorum ekki búnir undir frægðina“

„Við vorum ekki búnir undir frægðina“