fbpx
Föstudagur 24.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Svona var veðrið á Íslandi árið 1992: Hitamet slegið í janúar – Snjóskaflar í júní

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2019 13:30

Það breytist ansi ört þetta blessaða veður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegt myndband var birt í gær á YouTube-rásinni Das Radikal Iceland þar sem búið er að klippa saman ýmsa veðurfréttatíma frá árinu 1992.
Er um að ræða frábæra heimild þegar kemur að óútreiknanlegu veðri á Íslandi, því eins og sést í myndbandinu var hitamet slegið í janúar þegar að hiti fór upp í 18°C. Það leiddi til vatnavaxta með tilheyrandi flóðum, einkum í Borgarfirði, og hávaðarok fylgdi svo í kjölfarið.

Annað var uppi á teningnum í júní það árið þegar að snjóaði mjög mikið og þurfti að leita aftur til ársins 1959 til að finna annað eins veður um hásumar.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umrædda:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Baltasar óþekkjanlegur: „Þegar fólk sér mann þá kviknar einhver áhugi“

Baltasar óþekkjanlegur: „Þegar fólk sér mann þá kviknar einhver áhugi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Jerusalem Post gerir stólpagrín að Hatara: „Ísland hefði átt að vinna Eurovision [Háðsádeila]“

Blaðamaður Jerusalem Post gerir stólpagrín að Hatara: „Ísland hefði átt að vinna Eurovision [Háðsádeila]“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar kemur fram á Eistnaflugi í ár

Páll Óskar kemur fram á Eistnaflugi í ár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tannlæknir heldur tónleika – Minnkar lætin í tannlæknabornum með söng

Tannlæknir heldur tónleika – Minnkar lætin í tannlæknabornum með söng
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías um góðan árangur Hatara: „Almenningsálitið getur sveigst í skuggalegar áttir“

Matthías um góðan árangur Hatara: „Almenningsálitið getur sveigst í skuggalegar áttir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við vorum ekki búnir undir frægðina“

„Við vorum ekki búnir undir frægðina“