fbpx
Mánudagur 20.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

EurovisionSjá allar

Fókus

Munúðarfullur í Mjölni: Gunnar Nelson er sexí, sætur og sveittur í nýju myndbandi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2019 08:30

Frábært myndband.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bardagakappinn Gunnar Nelson fer heldur betur á kostum í nýju árshátíðarmyndbandi líkamsræktarstöðvarinnar Mjölnis. Í myndbandinu endurgera Mjölnisliðar tónlistarmyndbandið við lagið Call on Me og er mikið um eggjandi augngotur, nautnafullar hreyfingar og munúðarfulla mjaðmahnykki.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem meðlimir Mjölnis bregða á leik fyrir árshátíð félagsins.

Í fyrra var Beat It með Michael Jackson endurgert:

Árið 2016 var það Sorry með Justin Bieber:

Og árið 2015 var það Chandelier með Sia:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“
Fókus
Í gær

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umbyltir staðalmynd fíkniefnaneytandans: „Boxin sem áfengi tikkar í eru miklu verri“

Umbyltir staðalmynd fíkniefnaneytandans: „Boxin sem áfengi tikkar í eru miklu verri“
Matur
Fyrir 3 dögum

Dularfull herferð vekur athygli – Þekktar konur taka þátt

Dularfull herferð vekur athygli – Þekktar konur taka þátt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lagið sem hreyfði við heiminum en á engan möguleika á að vinna Eurovision

Lagið sem hreyfði við heiminum en á engan möguleika á að vinna Eurovision