fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Munúðarfullur í Mjölni: Gunnar Nelson er sexí, sætur og sveittur í nýju myndbandi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2019 08:30

Frábært myndband.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bardagakappinn Gunnar Nelson fer heldur betur á kostum í nýju árshátíðarmyndbandi líkamsræktarstöðvarinnar Mjölnis. Í myndbandinu endurgera Mjölnisliðar tónlistarmyndbandið við lagið Call on Me og er mikið um eggjandi augngotur, nautnafullar hreyfingar og munúðarfulla mjaðmahnykki.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem meðlimir Mjölnis bregða á leik fyrir árshátíð félagsins.

Í fyrra var Beat It með Michael Jackson endurgert:

Árið 2016 var það Sorry með Justin Bieber:

Og árið 2015 var það Chandelier með Sia:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Gladdi gítarleikara Rammstein: „Ég var með stjörnur í augunum“

Gladdi gítarleikara Rammstein: „Ég var með stjörnur í augunum“
Fókus
Í gær

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elskaðir og hataðir útvarpsmenn

Elskaðir og hataðir útvarpsmenn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áshildur með eggjabónda upp á arminn

Áshildur með eggjabónda upp á arminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðný María um nýja lagið: „Ég er ekki skotin í neinum núna, svo ég viti“

Guðný María um nýja lagið: „Ég er ekki skotin í neinum núna, svo ég viti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auðkýfingurinn Ingólfur giftir sig og þinglýsir kaupmála

Auðkýfingurinn Ingólfur giftir sig og þinglýsir kaupmála
Fókus
Fyrir 4 dögum

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi