fbpx
Mánudagur 20.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

EurovisionSjá allar

Fókus

Önnur Beverly Hills-stjarna látin

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 11. mars 2019 08:49

Skjáfeðgarnir á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sápuóperuleikarinn og Beverly Hills 90210-stjarnan Jed Allan er látinn. Sonur hans, Rick Brown, segir frá þessu í einlægri færslu á Facebook á aðdáendasíðu föður síns.

„Svo leiðinlegt að deila mjög sorglegum fréttum um andlát föður míns í kvöld,“ skrifar Rick og heldur áfram. „Hann var umkringdur fjölskyldu og elskaður af okkur og svo mörgum öðrum.“

Jed var 84 ára þegar hann lést. Hann er hvað þekktastur fyrir að leika Don Craig í sápunni Days of Our Lives, C. C. Capwell í Santa Barbara og föður Steve Sanders, Rush Sanders, í Beverly Hills 90210.

Ian Ziering, sem lék Steve Sanders í þáttunum, skrifar fallega kveðju til skjáföður síns á Instagram.

„Svo sorglegt að heyra að við höfum misst annan bekkjarfélaga úr 90210,“ skrifar Ian og vísar í þær sorglegu fréttir sem bárust í síðustu viku að Luke Perry væri látinn. „Ég var svo heppinn að vinna með Jed Allan frá ’94 til ’99. Hann lék Rush Sanders, föður Steve. Það var frábært að vinna með honum. Hans verður saknað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“
Fókus
Í gær

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umbyltir staðalmynd fíkniefnaneytandans: „Boxin sem áfengi tikkar í eru miklu verri“

Umbyltir staðalmynd fíkniefnaneytandans: „Boxin sem áfengi tikkar í eru miklu verri“
Matur
Fyrir 3 dögum

Dularfull herferð vekur athygli – Þekktar konur taka þátt

Dularfull herferð vekur athygli – Þekktar konur taka þátt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lagið sem hreyfði við heiminum en á engan möguleika á að vinna Eurovision

Lagið sem hreyfði við heiminum en á engan möguleika á að vinna Eurovision