fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Önnur Beverly Hills-stjarna látin

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 11. mars 2019 08:49

Skjáfeðgarnir á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sápuóperuleikarinn og Beverly Hills 90210-stjarnan Jed Allan er látinn. Sonur hans, Rick Brown, segir frá þessu í einlægri færslu á Facebook á aðdáendasíðu föður síns.

„Svo leiðinlegt að deila mjög sorglegum fréttum um andlát föður míns í kvöld,“ skrifar Rick og heldur áfram. „Hann var umkringdur fjölskyldu og elskaður af okkur og svo mörgum öðrum.“

Jed var 84 ára þegar hann lést. Hann er hvað þekktastur fyrir að leika Don Craig í sápunni Days of Our Lives, C. C. Capwell í Santa Barbara og föður Steve Sanders, Rush Sanders, í Beverly Hills 90210.

Ian Ziering, sem lék Steve Sanders í þáttunum, skrifar fallega kveðju til skjáföður síns á Instagram.

„Svo sorglegt að heyra að við höfum misst annan bekkjarfélaga úr 90210,“ skrifar Ian og vísar í þær sorglegu fréttir sem bárust í síðustu viku að Luke Perry væri látinn. „Ég var svo heppinn að vinna með Jed Allan frá ’94 til ’99. Hann lék Rush Sanders, föður Steve. Það var frábært að vinna með honum. Hans verður saknað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Gladdi gítarleikara Rammstein: „Ég var með stjörnur í augunum“

Gladdi gítarleikara Rammstein: „Ég var með stjörnur í augunum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elskaðir og hataðir útvarpsmenn

Elskaðir og hataðir útvarpsmenn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áshildur með eggjabónda upp á arminn

Áshildur með eggjabónda upp á arminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðný María um nýja lagið: „Ég er ekki skotin í neinum núna, svo ég viti“

Guðný María um nýja lagið: „Ég er ekki skotin í neinum núna, svo ég viti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auðkýfingurinn Ingólfur giftir sig og þinglýsir kaupmála

Auðkýfingurinn Ingólfur giftir sig og þinglýsir kaupmála
Fókus
Fyrir 4 dögum

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi