fbpx
Mánudagur 20.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

EurovisionSjá allar

Fókus

Glæsilegt steypiboð Róberts Wessman og Kseniu: „It‘s a boy!“

Fókus
Mánudaginn 11. mars 2019 11:00

Glæsileg veisla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, og unnusta hans, Ksenia Shakhmanova, gerðu sér glaðan dag um helgina og héldu steypiboð fyrir barnið sem Ksenia gengur með undir belti.

Eins og sést á myndunum sem Róbert deilir á Instagram-síðu sinni var teitið afar glæsilegt og greinilega mikill spenningur fyrir því að fá litla drenginn í hendurnar.

Róbert og Ksenia trúlofuðu sig í fyrra og hófu vínrækt, en fyrir eiga þau fjögur börn.

Hægt er að skoða myndirnar hér fyrir neðan og fletta með því að smella á örvarnar:

View this post on Instagram

Baby shower for the soon-to-come 👶🏼

A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“
Fókus
Í gær

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umbyltir staðalmynd fíkniefnaneytandans: „Boxin sem áfengi tikkar í eru miklu verri“

Umbyltir staðalmynd fíkniefnaneytandans: „Boxin sem áfengi tikkar í eru miklu verri“
Matur
Fyrir 3 dögum

Dularfull herferð vekur athygli – Þekktar konur taka þátt

Dularfull herferð vekur athygli – Þekktar konur taka þátt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lagið sem hreyfði við heiminum en á engan möguleika á að vinna Eurovision

Lagið sem hreyfði við heiminum en á engan möguleika á að vinna Eurovision