fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Bryndís Gyða dúxaði í HR

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Bryndís Gyða Michelsen gerði sér lítið fyrir og var dúx úr lagadeild Háskólans í Reykjavík, en útskriftin fór fram í gær að viðstöddu fjölmenni.

Bryndís var afburðanemandi og var fjórum sinnum á forsetalista skólans, en þá viðurkenningu þá afburðanemendur hans. Líkur eru á að Bryndís muni láta mikið að sér kveða þegar hún útskrifast.

Bryndís vakti fyrst athygli fyrir að sitja fyrir, seinna stofnaði hún, ásamt Kristrúnu Ösp Barkardóttur og Kiddu Svarfdal, kvennavefinn hun.is. Náði sá vefur strax miklu flugi en Bryndís sagði skilið við vefinn og minna fer fyrir honum í dag. Bryndís var áberandi í íslenskum fjölmiðlum og var vinsæll pistlahöfundur en hefur haldið sig til hlés síðustu ár og einbeitt sér að náminu.

Bryndís er gift Gísla Kr. Katrínarsyni, sem starfar sem verkefna- og vörustjóri skýjalausna hjá Advania og eiga þau tvo syni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús Ver verður afi

Magnús Ver verður afi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt viðtal við Hatara: „Óttast íslenska þjóðin að þið komið með keppnina til Íslands?“

Nýtt viðtal við Hatara: „Óttast íslenska þjóðin að þið komið með keppnina til Íslands?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dregur sannleiksgildi Leaving Neverland í efa: „Fólk skáldaði bara upp einhverja bölvaða sögu því það vildi eignast peninga“

Dregur sannleiksgildi Leaving Neverland í efa: „Fólk skáldaði bara upp einhverja bölvaða sögu því það vildi eignast peninga“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Daða og Árnýjar komin í heiminn eftir 28 tíma fæðingu – Sjáið fyrstu myndina af frumburðinum

Dóttir Daða og Árnýjar komin í heiminn eftir 28 tíma fæðingu – Sjáið fyrstu myndina af frumburðinum