fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Varað við Kóala-áskoruninni sem slær í gegn á internetinu: Gæti valdið alvarlegum meiðslum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 22. febrúar 2019 15:19

Hættuleg áskorun.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta æðið á internetinu er svokölluð Kóala-áskorun. Tvo þarf til að taka áskoruninni þar sem ein manneskjan þykist vera tré og hin manneskjan hegðar sér eins og Kóala-björn og smokrar sér heilan hring um „tréð“.

https://www.instagram.com/p/Bk2XubqgP_T/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_video_watch_again

Æðið er vinsælt meðal fólks í flottu formi og virðist eiga uppruna sinn í Ástralíu. Flest myndböndin af áskoruninni eru tekin upp á ströndum Ástralíu og er vissara einmitt að framkvæma áskorunina þar sem undirlendið er mjúkt, til dæmis sandur.

https://www.instagram.com/p/BseHKysAHCU/

Varað er við áskoruninni af sumum sérfræðingum þar sem hún gæti valdið alvarlegum meiðslum á hálsi og baki ef annar hvor aðilinn misstígur sig eða dettur. Því ætti eingöngu að framkvæma áskorunina ef maður er líkamlega í góðu formi og um að gera að framkvæma hana til dæmis á strönd þar sem gott er að detta.

https://www.instagram.com/p/BsLj8_Mha4Y/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_video_watch_again

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“