fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Varað við Kóala-áskoruninni sem slær í gegn á internetinu: Gæti valdið alvarlegum meiðslum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 22. febrúar 2019 15:19

Hættuleg áskorun.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta æðið á internetinu er svokölluð Kóala-áskorun. Tvo þarf til að taka áskoruninni þar sem ein manneskjan þykist vera tré og hin manneskjan hegðar sér eins og Kóala-björn og smokrar sér heilan hring um „tréð“.

Æðið er vinsælt meðal fólks í flottu formi og virðist eiga uppruna sinn í Ástralíu. Flest myndböndin af áskoruninni eru tekin upp á ströndum Ástralíu og er vissara einmitt að framkvæma áskorunina þar sem undirlendið er mjúkt, til dæmis sandur.

Varað er við áskoruninni af sumum sérfræðingum þar sem hún gæti valdið alvarlegum meiðslum á hálsi og baki ef annar hvor aðilinn misstígur sig eða dettur. Því ætti eingöngu að framkvæma áskorunina ef maður er líkamlega í góðu formi og um að gera að framkvæma hana til dæmis á strönd þar sem gott er að detta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni