fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Notuðu Meghan Markle til að þakka fyrir sig

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 13:30

Hin heilaga þrenning.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurhjónin Beyoncé og Jay-Z tóku við Brit-verðlaununum sem besta alþjóðlega sveitin í gærkvöldi. Bey og Jay mættu ekki á verðlaunahátíðina en þökkuðu fyrir sig með hjálp hertogaynjunnar Meghan Markle.

Hjónin bjuggu til myndband sem birt var á hátíðinni þegar ljóst var að þau hefðu unnið. Í myndbandinu sést fyrst málverk af fyrrnefndri Meghan áður en myndavélin fangar hjónin.

„Við sendum innilegar þakkir til Brit-verðlaunanna fyrir þennan ótrúlega heiður,“ segir Beyoncé í myndbandinu. „Þið hafið alltaf verið svo stuðningsrík. Allt er ást. Þakka ykkur fyrir.“

Í lok myndbandsins má heyra sjö ára dóttur þeirra, Blue Ivy, öskra: „Af hverju?“ Þá segir Beyoncé: „Blue!“ og hlær.

Myndbandið er í anda senu úr tónlistarmyndbandi hjónanna við lagið APES-T þar sem þau standa fyrir framan málverkið Mona Lisa í Louvre-safninu í París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni