fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Sjáið myndirnar: Er skrýtið að þetta fólk hafi ekki fundið ástina á Tinder?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 16:00

Stórkostlegt fólk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vandasamt að búa til heillandi prófíl á stefnumótaforritinu Tinder og þarf allt að virka vel saman, hvort sem það er texti eða myndir, til að heilla tilvonandi maka.

Sumt fólk virðist hins vegar leggja frekar lítinn metnað í Tinder, eins og meðfylgjandi myndir sýna, og kannski ekkert svakalega skrýtið að það er ekki búið að finna ástina enn.

Skrunið í gegnum myndirnar og búið ykkur undir hláturskast.

Mikill metnaður í fótósjoppi:

Og þetta á að vera heillandi?

Banani í baði að borða banana. Gaman:

Ókei, þá:

Hverjum fannst þetta vera góð hugmynd?

Þessi fær prik fyrir frumlegheit:

Hmmmm….

Önd í taco-búning. Við höfum séð það verra:

Hvað í ósköpunum er þetta?

Nei, hættu nú alveg!

Æi, þessi er pínu krúttlegur:

Þessi þykist vera drauma tengdasonur:

Kattablæti, einhver?

Honum fannst þetta örugglega frábær hugmynd á sínum tíma:

Flipphaus:

Þetta getur ekki verið annað en grín. Er það ekki?

Draumur allra kvenna:

Aðeins of persónulegt kannski:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“
Fókus
Í gær

Pamela Anderson byrjuð aftur með 18 árum yngri ástmanninum

Pamela Anderson byrjuð aftur með 18 árum yngri ástmanninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi
Fókus
Fyrir 4 dögum

19 ár liðin frá upphafi þáttanna 70 mínútur – Brot af því besta

19 ár liðin frá upphafi þáttanna 70 mínútur – Brot af því besta