fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Helga Möller sviptir hulunni af sínu vinsælasta lagi: „Þetta er náttúrulega bara klámtexti“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 12:00

Helga Möller leynir á sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin ástsæla söngkona Helga Möller var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina þar sem hún ræddi mikið um Söngvakeppnina og Eurovision. Ræddi hún meðal annars um mikilvægi þess að lög hefði boðskap. Þá greip annar þáttarstjórnandinn, Svavar Örn, tækifærið og las upp texta í einu vinsælasta lagi Helgu Möller, Villa og Lúllu, sem Helga Möller söng ásamt Jóhanni Helgasyni í dúettnum Þú og ég.

Las Svavar Örn meðfylgjandi brot upp því hann hefði viljað senda þetta lag í Eurovision:

Skemmtu litla Villa,
meinarðu svona ( jáá ).
Snertu litla Villa,
dansaðu niðr’á hné.

Hvernig líst þér á,
breidd’ út vængi þína.
Lofaðu mér að sjá,
rkki líta, ekki bíta, ekki halda allt of fast

„Já, það skemmtilega við það að þegar að þetta lag kom út árið 1979 þá varð það mjög vinsælt strax,“ sagði Helga og svipti hulunni af raunverulegum boðskap lagsins.

„Það vissi enginn um hvað þessi texti var í rauninni. Þetta er náttúrulega bara klámtexti, ef við getum sagt svo, í svona felulitunum.“

Hér fyrir neðan má svo hlusta á lagið í heild sinni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar