fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Bára uppljóstrari verður spunameistari – Heldur út í óvissuna

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 09:08

Bára Halldórsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upptakarinn og aðgerðarsinninn Bára Halldórsdóttir verður gestur spunahópsins Improv Ísland á sýningu hópsins í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi miðvikudag.

„Ég er gestur, þau fá alltaf einhvern nýjan, fá orð úr salnum og gesturinn segir sögu sem tengist því og svo leika improv artistarnir eitthvað útfrá því, ef ég skil þetta rétt,“ segir Bára, en meðal þess sem leikararnir spinna úr eru sannar sögur úr lífi Báru.

„Þau höfðu samband við mig og buðu mér,“ segir Bára, sem er spennt fyrir kvöldinu. „Þetta hljómar skemmtilegt og spennandi.“

En veit Bára hvað hún er að koma sér út í?

„Nei, er það ekki bara skemmtilegra?“

Þá verður Bára einnig gestur á sýningunni Nornaseiður í kvennafans í Iðnó á kvennadaginn 8. mars þar sem hún spáir í framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“
Fókus
Í gær

Pamela Anderson byrjuð aftur með 18 árum yngri ástmanninum

Pamela Anderson byrjuð aftur með 18 árum yngri ástmanninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi
Fókus
Fyrir 4 dögum

19 ár liðin frá upphafi þáttanna 70 mínútur – Brot af því besta

19 ár liðin frá upphafi þáttanna 70 mínútur – Brot af því besta