fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fiskisúpan er ástæðan fyrir því að ég kom hingað,“ segir sænska YouTube-stjarnan Felix Kjellberg, sem gengur undir nafninu PewDiePie.

Felix ákvað að kíkja til Íslands á dögunum og eyða þar Valentínusardeginum með unnustu sinni, YouTube-stjörnunni Marziu Bisognin. Þau höfðu einu sinni áður staldrað við árið 2017 til að fagna sex ára sambandsafmæli sínu.

Meðal þess sem þau Felix og Marzia gerðu var að fara í Hall­gríms­kirkju, Hörpu og Bláa lónið, auk þess sem þau litu við hjá Gull­fossi og Geysi. Myndbandið með Valentínusarferð parsins hefur verið skoðað rúmlega fimm milljón sinnum, en Felix er með hátt í 86 milljónir fylgjendur á rás sinni.

Hér að neðan má sjá myndbandið af fyrri heimsókn parsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“
Fókus
Í gær

Pamela Anderson byrjuð aftur með 18 árum yngri ástmanninum

Pamela Anderson byrjuð aftur með 18 árum yngri ástmanninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs

Sjáið myndirnar: Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi

Patrekur á og rekur 100 manna fyrirtæki í Noregi
Fókus
Fyrir 4 dögum

19 ár liðin frá upphafi þáttanna 70 mínútur – Brot af því besta

19 ár liðin frá upphafi þáttanna 70 mínútur – Brot af því besta