fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Stóra Óskarsprófið! Aðeins snillingar ná góðum árangri í þessu – Reyndu nú

Tómas Valgeirsson
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú fer að styttast í Óskarsverðlaunahátíð ársins og eru sérfræðingar aldeilis farnir að spá í spilin. Eins og fólk getur ímyndað sér eiga þessi verðlaun stóra og mikla sögu að baki og er botnlausan lista að finna af óvæntum uppákomum eða minniháttar hneykslum.

En hvað veist þú um sögu Óskarsins?

Kannaðu hvernig þér gengur á stóra Óskarsverðlaunaprófi DV Fókus og sjáðu hversu mikill snillingur þú ert.

En hafðu þann fyrirvara á að þetta er erfiðara en þig grunar.

Meryl Streep hefur hvað oftast verið tilnefnd til Óskarsverðlauna - en hversu oft?

Hversu oft hefur Meryl Streep UNNIÐ verðlaunin?

Árið 2003 var stórmyndin Gangs of New York tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna - en hversu mörg vann hún?

Hver eftirfarandi mynda hefur ekki unnið nein Óskarsverðlaun?

Hvaða tvær kvikmyndir hafa fengið flestar Óskarstilnefningar frá upphafi?

Hvaða ár voru fyrstu Óskarsverðlaunin haldin?

Hver var fyrsta konan sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu leikstjórn?

Hver var fyrsta kvikmyndin í lit sem vann verðlaun fyrir bestu kvikmynd?

Árið 2002 var bætt við nýjum flokki - hver er sá flokkur?

Hvað er Óskarsstyttan þung?

Hver hefur oftast gegnt hlutverki kynnis á Óskarnum?

Hvaða mynd vann verðlaunin fyrir bestu kvikmynd árið 2006?

Árið 2017 var La La Land kölluð upp sem sigurvegari kvöldsins í flokki bestu kvikmyndar, en þetta voru mistök. Þetta var leiðrétt strax í kjölfar tilkynningarinnar, en hvaða mynd vann þá í staðinn?

Hvaða frægi leikari bar fram nafnið Idina Menzel í beinni sem „Adele Dazeem“?

Hver var sagður kyssa Scarlett Johansson og snerta með óviðeigandi hætti á rauða dreglinum árið 2015?

Í hvaða flokki fékk Titanic EKKI Óskarsverðlaun á sínum tíma?

Hver þessara framhaldsmynda vann ekki Óskarsverðlaun í flokki bestu kvikmyndar?

Hvaða stórleikari hafnaði sinni Óskarsstyttu með sögulegum hætti árið 1973?

Fyrir hvaða kvikmynd var Martin Scorsese ekki tilnefndur í flokki besta leikstjóra?

Hvaða fræga lag úr South Park kvikmyndinni var tilnefnd árið 2000?

Isabelle Huppert er elsta leikkonan til þess að vera tilnefnd til Óskars í hlutverki bestu leikkonu - hvaða leikkona vann síðast sem er eldri en það?

Hver eftirfarandi söngleikja vann ekki í flokki bestu kvikmyndar?

Hver er lengsta kvikmynd sem hefur unnið Óskarsverðlaun?

Hvaða leikkonu veitti Adrien Brody ástríðufullan koss á sviði þegar hann vann verðlaun fyrir The Pianist?

Á síðustu öld kom listamaður með yfirlýsingu í beinni útsendingu Óskarsins og hljóp nakinn á sviðið. Er þetta satt eða ósatt?

Fyrir hvaða kvikmynd vann Michael Moore verðlaunin Besta heimildarmynd þegar hann gekk á svið og sagði George Bush yngri að skammast sín?

Hvaða leikstjóri hefur fengið flestar Óskarstilnefningar frá upphafi?

Hvaða ár var fyrst gefið verðlaun í flokki bestu förðunar?

Hvaða listamaður á heimsmetið í flestum tilnefningum?

Hvað hlaut La La Land margar tilnefningar á sínum tíma?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælustu myndir íslenskra áhrifavalda á Instagram árið 2019

Vinsælustu myndir íslenskra áhrifavalda á Instagram árið 2019
Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndirnar hans Klemens rugla aðdáendur í ríminu

Myndirnar hans Klemens rugla aðdáendur í ríminu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Meghan og Harry dást að frumburðinum og kaupa leikföng – En það er ekki allt sem sýnist

Meghan og Harry dást að frumburðinum og kaupa leikföng – En það er ekki allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargvættur Breiðholts snýr aftur: „Hvar væri Breiðholtið án þín???“

Bjargvættur Breiðholts snýr aftur: „Hvar væri Breiðholtið án þín???“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er spennt að finna mitt Game of Thrones einn daginn“

„Ég er spennt að finna mitt Game of Thrones einn daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiríkur hitar upp fyrir Game of Thrones með mögnuðum fróðleik – Þú vissir þetta örugglega ekki

Eiríkur hitar upp fyrir Game of Thrones með mögnuðum fróðleik – Þú vissir þetta örugglega ekki