fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020
Fókus

Birta í topp tíu í Miss Universe

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 9. desember 2019 09:04

Birta Abiba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birta Abiba Þórhallsdóttir keppti fyrir hönd Íslands í Miss Universe í nótt. Hún var á meðal tíu efstu keppenda í úrslitum keppninnar en fegurðardrottningin frá Suður-Afríku bar sigur úr býtum.

Í Miss Universe er sundfataatriði, og mátti sjá greinilega fyrr á árinu að langmestur áhugi var á sundfataatriði keppenda í undankeppninni. Yfir 170 þúsund manns hafa horft á topp tíu fegurðardrottningarnar sýna sundföt.

Hér má svo sjá þær í síðkjólunum. 

Birta Abiba deildi mynd á Instagram af sér í síðkjólnum og strigaskóm og skrifaði með: „Kom í ljós að þessi litli lúði komst í topp tíu.“

Manuela Ósk, framkvæmdastjóri Miss Universe á Íslandi, skrifaði við færsluna: „Elska þig að eilífu – svo ótrúlega stolt – OKKUR TÓKST ÞETTA!!!“

View this post on Instagram

Turns out this litte dork made it to the top 10 !

A post shared by Birdie (@birta.abiba) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hvað get ég gert til að hætta að elska hana ?

Hvað get ég gert til að hætta að elska hana ?
Fókus
Í gær

„Þau sýna hvort öðru virðingu og skilning“

„Þau sýna hvort öðru virðingu og skilning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru bestu skáldsögurnar að mati álitsgjafa DV

Þetta eru bestu skáldsögurnar að mati álitsgjafa DV
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppáhaldsbílar Sigríðar Elvu

Uppáhaldsbílar Sigríðar Elvu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pétur Jóhann með COVID-19 – Vaknaði í svitabaði á afmælisdegi eiginkonunnar

Pétur Jóhann með COVID-19 – Vaknaði í svitabaði á afmælisdegi eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ritstjóri selur sérhæð við Rauðalæk – Sjáðu myndirnar

Ritstjóri selur sérhæð við Rauðalæk – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Notaðir smokkar seldir sem nýir í ótrúlegu magni

Notaðir smokkar seldir sem nýir í ótrúlegu magni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þóranna krafðist þess að Síminn fjarlægði teiknimynd: „Mér gersamlega blöskraði“

Þóranna krafðist þess að Síminn fjarlægði teiknimynd: „Mér gersamlega blöskraði“