Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fókus

Fyrsta sýnishornið úr Tinder lauginni: „Oj illa mikill pervert maður“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 5. desember 2019 11:35

Skjáskot úr fyrsta sýnishorni Tinder laugarinnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tinder laugin er nýr stefnumótaþáttur á Íslandi sem verður sýndur á samfélagsmiðlunum YouTube, Instagram TV og Facebook.  Athafnakonan Lína Birgitta stendur að baki þáttanna og hefur nú birt sýnishorn úr fyrsta þætti. „Hér verður enginn filter og ALLT látið flakka!“ kemur fram með myndbandinu.

Í sýnishorninu má sjá þrjá kvenkyns keppendur og snapparann Reynir Bergmann sem er kynnir í fyrsta þætti.

Reynir byrjar á því að spyrja stúlkurnar hvort þær hafa verið með fleiri en tveimur í einu.

„Nei ógeðslega strax byrjaður. Oj illa mikill pervert maður,“ segir hann og uppsker hlátur.

Síðan spyr hann: „Ég ætla að spyrja spurningu sem þú vilt vita en þorir ekki að spyrja. Hvernig „sex“ fýlið þið stelpur?“

Ein nefnir stellinguna 69 og önnur segir, flissandi og frekar vandræðalega: „Doggy.“

Horfðu á sýnishornið hér að neðan.

Fyrstu þáttur kemur út á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hallgrímur Ólafsson um Gullregn: „Við þekkjum öll þetta fólk“

Hallgrímur Ólafsson um Gullregn: „Við þekkjum öll þetta fólk“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímavél – Hin eina, sanna snákaolía

Tímavél – Hin eina, sanna snákaolía
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Margrét Gnarr eignaðist dreng

Margrét Gnarr eignaðist dreng