fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
Fókus

Fyrsta sýnishornið úr Tinder lauginni: „Oj illa mikill pervert maður“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 5. desember 2019 11:35

Skjáskot úr fyrsta sýnishorni Tinder laugarinnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tinder laugin er nýr stefnumótaþáttur á Íslandi sem verður sýndur á samfélagsmiðlunum YouTube, Instagram TV og Facebook.  Athafnakonan Lína Birgitta stendur að baki þáttanna og hefur nú birt sýnishorn úr fyrsta þætti. „Hér verður enginn filter og ALLT látið flakka!“ kemur fram með myndbandinu.

Í sýnishorninu má sjá þrjá kvenkyns keppendur og snapparann Reynir Bergmann sem er kynnir í fyrsta þætti.

Reynir byrjar á því að spyrja stúlkurnar hvort þær hafa verið með fleiri en tveimur í einu.

„Nei ógeðslega strax byrjaður. Oj illa mikill pervert maður,“ segir hann og uppsker hlátur.

Síðan spyr hann: „Ég ætla að spyrja spurningu sem þú vilt vita en þorir ekki að spyrja. Hvernig „sex“ fýlið þið stelpur?“

Ein nefnir stellinguna 69 og önnur segir, flissandi og frekar vandræðalega: „Doggy.“

Horfðu á sýnishornið hér að neðan.

Fyrstu þáttur kemur út á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Haukur deilir á foreldra sem hlífa börnum sínum of mikið

Haukur deilir á foreldra sem hlífa börnum sínum of mikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda þótti of lágvaxin fyrir Lögregluskólann en annað kom á daginn

Linda þótti of lágvaxin fyrir Lögregluskólann en annað kom á daginn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „Í sumar ætla ég einungis að drekka kokteila með skvísunum“

Vikan á Instagram: „Í sumar ætla ég einungis að drekka kokteila með skvísunum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Mér finnst eins og við séum allt í einu hætt að vera par og frekar bara bestu vinir“

„Mér finnst eins og við séum allt í einu hætt að vera par og frekar bara bestu vinir“
FókusFréttir
Fyrir 5 dögum
Bjartasta vonin á lausu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Minning um köttinn Jón Stúart: Hafði meiri áhuga á páskaungum en hugvísindum

Minning um köttinn Jón Stúart: Hafði meiri áhuga á páskaungum en hugvísindum
Fókus
Fyrir 1 viku

Andstæðingur Fjallsins gerði 100 uppsetur á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist

Andstæðingur Fjallsins gerði 100 uppsetur á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist
Fókus
Fyrir 1 viku

Varð hræddur þegar tölur yfir sýkta æddu stjórnlaust upp

Varð hræddur þegar tölur yfir sýkta æddu stjórnlaust upp
Fókus
Fyrir 1 viku

Gagnrýnandi The Spectator lofsyngur frammistöðu Arndísar: „Hin íslenska Frances McDormand“

Gagnrýnandi The Spectator lofsyngur frammistöðu Arndísar: „Hin íslenska Frances McDormand“