fbpx
Föstudagur 25.september 2020
Fókus

Play haft að háði og spotti – „Sýndu mér andlit á manni sem er ekki búinn að fá útborgað“

Fókus
Miðvikudaginn 4. desember 2019 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og DV greindi frá í dag þá hefur hið nýstofnaða flugfélag Play ekki greitt starfsmönnum sínum laun fyrir nóvembermánuð. Fyrirtækið hefur verið með starfsemi síðustu mánuði, þó að flugreksturinn sjálfur sé ekki hafinn.

Í dag birti fyrirtækið þó ljósmynd þar sem að starfsmenn virtust kampakátir í jólapeysum og alles.

Mynd þessi og fréttir sem um hana hafa verið gerða hafa vakið mikla athygli á netinu. Þó nokkrir einstaklingar hafa gert grín og gys að myndinni á Twitter, en nokkur tíst um málið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tíu skipti þar sem Ellen DeGeneres fór yfir strikið.

Tíu skipti þar sem Ellen DeGeneres fór yfir strikið.
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar kemur upp um sprenghlægileg mistök í Eurovision-myndinni

Gunnar kemur upp um sprenghlægileg mistök í Eurovision-myndinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bíó Paradís opnar dyrnar fyrir Skjaldborg – „Ótrúlega góð tilfinning“

Bíó Paradís opnar dyrnar fyrir Skjaldborg – „Ótrúlega góð tilfinning“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aníta Briem um krefjandi verkefni og kjaftasögur – „Einn ljótasti eiginleiki manneskjunnar“

Aníta Briem um krefjandi verkefni og kjaftasögur – „Einn ljótasti eiginleiki manneskjunnar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Keppendur Tinder laugarinnar gera upp þættina – Fékk viðurnefnið „hundagellan“

Keppendur Tinder laugarinnar gera upp þættina – Fékk viðurnefnið „hundagellan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Twitter – „Þetta geri ég aldrei aftur“ – „Hvernig umber Kári þetta?“

Vikan á Twitter – „Þetta geri ég aldrei aftur“ – „Hvernig umber Kári þetta?“