Þriðjudagur 28.janúar 2020
Fókus

Njarðvíkingar æfir yfir letihaugi: „Hámark letinnar!“

Fókus
Miðvikudaginn 4. desember 2019 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færsla sem Bryndís nokkur setur inn í hóp íbúa Innri-Njarðvíkur hefur vakið hörð viðbrögð bæjarbúa. Þar má sjá myndband af ökumanni að bíða eftir þjónustu í lúgu og er ljóst að hann hefur ekki nennt því að skafa snjó af rúðunum.

Bryndís vekur athygli á því að þetta er stórhættulegt: „ÞETTA ER EKKI BOÐLEGT. Það hefði kannski tekið 40 sek. að þurrka af rúðunum. Börnin mín og okkar ganga í skólann í miklu myrkri á morgnana, hvernig í ósköpunum ætlar þú á sjá þau????“

Það er ljóst að flestir eru sammála henni ef marka má viðbrögðin viðfærslunni. „Hámark letinnar!,“ segir ein meðan önnur skrifar: „Það er ekki í lagi með sumt fólk hefði tekið smá tíma að hreinsa snjóinn af.“ Karl nokkur segir svo: „Þetta er vesalingur sem aldrei hefði átt að fá bílpróf“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallur Dan selur slotið – Sjáið myndirnar

Hallur Dan selur slotið – Sjáið myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjörnusíli í Söngvakeppninni

Stjörnusíli í Söngvakeppninni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svört fortíð lagahöfundar í Söngvakeppninni – Vildi að Actavis framleiddi „sæðispillur“

Svört fortíð lagahöfundar í Söngvakeppninni – Vildi að Actavis framleiddi „sæðispillur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar opna sig upp á gátt: Borgaraleg handtaka, landamærasmygl og geirvörtulokkar – „Rænd á spítala í Costa Rica og handsömuð af amerískum trúboðum“

Íslendingar opna sig upp á gátt: Borgaraleg handtaka, landamærasmygl og geirvörtulokkar – „Rænd á spítala í Costa Rica og handsömuð af amerískum trúboðum“
Fókus
Fyrir 1 viku

Hvaða lag eigum við að senda út í Eurovision? Taktu könnunina!

Hvaða lag eigum við að senda út í Eurovision? Taktu könnunina!
Fókus
Fyrir 1 viku

Guðrún þurfti að flýja Mexíkó – „Frekar dramatískur endir því miður“

Guðrún þurfti að flýja Mexíkó – „Frekar dramatískur endir því miður“