Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fókus

Þórhildur Sunna trúlofuð: „Ástin mín eina fór á skeljarnar við ströndina og ég sagði já, að eilífu já!“

Fókus
Miðvikudaginn 25. desember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, sagði já í gær á aðfangadag þegar kærasti hennar Orpel Rafal fór á skeljarnar.

„Jólin komu snemma í ár. Ástin mín eina fór á skeljarnar við ströndina og ég sagði já, að eilífu já! Gleðileg jól kæru vinir!,“ skrifaði Þórhildur Sunna í færslu á Facebook þar sem hún deilir gleðitíðindunum auk mynda af henni og Orpel, nýtrúlofuðum og geislandi af hamingju.

 

Við óskum parinu innilega til hamingju með hvort annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hallgrímur Ólafsson um Gullregn: „Við þekkjum öll þetta fólk“

Hallgrímur Ólafsson um Gullregn: „Við þekkjum öll þetta fólk“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímavél – Hin eina, sanna snákaolía

Tímavél – Hin eina, sanna snákaolía
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Margrét Gnarr eignaðist dreng

Margrét Gnarr eignaðist dreng