fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
Fókus

Inga á Nasa gaf Páli Óskar óviðjafnanlega jólagjöf: „Ég hef sjaldan verið jafn mjúkur og góður í skrokknum”

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 24. desember 2019 13:00

Páll Óskar. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta helgarblaði DV eru nokkrir þekktir Íslendingar spurðir út í þeirra eftirminnilegustu jólagjafir. Tónlistarmaðurinn Páll Óskar er einn af þeim, en sú gjöf kom frá góðum vin.

Aldrei betri í skrokknum

„Jólagjöfin sem hefur reynst mér best kom frá Ingu Nasa, vinkonu minni og aðstoðarkonu fyrir þremur árum síðan. Stundum er ég eins og undin tuska eftir að hafa troðið upp á dansiböllum langt fram á nótt. Inga hefur svo sannarlega tekið eftir því. Hún gaf mér því stóra nuddrúllu úr korki. Ég hélt fyrst að þetta væri plat-drasl í anda Clairol-fótanuddtækisins. En þessi korkrúlla hefur reynst mér gríðarlega vel síðustu þrjú ár. Nú rúlla ég mér upp úr þessu fyrir og eftir gigg og það svínvirkar. Þetta jafnast á við góðan nuddtíma. Ég hef sjaldan verið jafn mjúkur og góður í skrokknum síðan ég fékk þessa jólagjöf frá Ingu Nasa.“

Lesið meira um eftirminnilegar jólagjafir í nýjasta DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Benni og Tinna á stefnumóti – Stefnir í nýtt ofurpar

Benni og Tinna á stefnumóti – Stefnir í nýtt ofurpar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu hvað Kylie Jenner geymir í handtöskunni sinni

Sjáðu hvað Kylie Jenner geymir í handtöskunni sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagði upp á KFC og þénar nú um tvær milljón krónur á mánuði – Vinnur einn tíma á dag

Sagði upp á KFC og þénar nú um tvær milljón krónur á mánuði – Vinnur einn tíma á dag