fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
Fókus

Sunneva Einars lærði mikilvæga lexíu í morgun: „Ég þarf bara að lifa með þessari lykt í vetur“

Fókus
Föstudaginn 13. desember 2019 13:30

Sunneva Einarsdóttir. Mynd: nstagram @sunnevaeinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það beið óvæntur og mjög leiðinlegur glaðningur fyrir áhrifavaldinn Sunnevu Einars í bíl hennar í morgun. Mikið frost er á höfuðborgarsvæðinu og geymdi Sunneva kassa af orkudrykkjum í bílnum sínum. Í hverjum kassa eru 24 dósir.

Vökvi í dós getur blásið út í frosti og ílátið því sprungið. Eins og Sunneva komst að í morgun.

„Mig langar að vara alla við sem eru með dósir í bílnum,“ segir hún í Instagram Story.

„Þetta var það mikið að kassinn, sem var aftur í, sprakk alla leið fram í. Og bíllinn lyktar eins og ég veit ekki hvað. Ég hef svo engan tíma til að fara með bílinn í þríf. Ég þarf bara að lifa með þessari lykt í vetur. Fokk,“ segir Sunneva.

„Það eru fleiri dósir að springa  einhverstaðar í bílnum mínum. Fokk hvað mér brá, oh my god.“

Síðan snýr hún myndavélinni að hitamæli sem sýnir mínus þrettán gráður.

Þetta er því góð áminning að geyma ekki óopnaðar dósir í bílnum. Hefur þú lent í þessu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Antonio Banderas með COVID-19

Antonio Banderas með COVID-19
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einn þekktasti fasteignasali landsins á lausu

Einn þekktasti fasteignasali landsins á lausu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona eiga þau saman – Andstæður laðast hvor að annarri

Svona eiga þau saman – Andstæður laðast hvor að annarri
Fókus
Fyrir 5 dögum

5 uppáhalds skip Önnu Kristjáns

5 uppáhalds skip Önnu Kristjáns
Fókus
Fyrir 1 viku

Góður undirbúningur skilar sér í vel heppnaðri útilegu

Góður undirbúningur skilar sér í vel heppnaðri útilegu
Fókus
Fyrir 1 viku

Margrét gerði eldhúsinnréttinguna eins og nýja fyrir nokkra þúsundkalla

Margrét gerði eldhúsinnréttinguna eins og nýja fyrir nokkra þúsundkalla
Fókus
Fyrir 1 viku

„Ok svo þið vitið það fyrirfram þá er ég að stela hugmyndum af…“

„Ok svo þið vitið það fyrirfram þá er ég að stela hugmyndum af…“
Fókus
Fyrir 1 viku

Hulda fékk furðulega beiðni um brjóstamynd frá ókunnugum karlmanni

Hulda fékk furðulega beiðni um brjóstamynd frá ókunnugum karlmanni