fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
Fókus

Friðrik Ómar afhjúpar erfiðasta samstarfsmanninn: „Ég er alltaf að hugsa að hætta að vinna með honum“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 12. desember 2019 09:16

Friðrik Ómar. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Friðrik Ómar er nýjasti gestur Egils Ploders í Burning Questions hjá Áttan Miðlar. Í þættinum svarar Friðrik Ómar erfiðum spurningum, eins og hvað sé það ólöglegasta sem hann hefur gert og hver sé erfiðasti samstarfsmaðurinn.

Aðspurður hvað sé skrýtnasta lygi sem hann hafi heyrt um sjálfan sig svarar hann:

„Að ég hafi einhvern tíma verið með konu. Það er algjör lygi. Ég hef bara aldrei verið með konu.“

Síðan varpar Friðrik Ómar sprengju og afhjúpar erfiðasta samstarfsmanninn sinn.

„Ég myndi segja Jógvan. Hann er mjög erfiður og ég er alltaf að hugsa um að hætta að vinna með honum, en útaf peningunum, af því að fólk vill sjá okkur saman,“ segir hann.

Egill spyr þá hvort þeir séu ekki stundum veislustjórar saman.

„Jú það er að aukast. Sem er hræðilegt […] Svo skilur maður hann ekki, hann er svo óskýr þegar hann talar.“

Horfðu á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hæðir og lægðir Pamelu Anderson

Hæðir og lægðir Pamelu Anderson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta fannst Ráðherrunum um Ráðherrann – „Ég neyðist hins vegar til að valda lesendum vonbrigðum“

Þetta fannst Ráðherrunum um Ráðherrann – „Ég neyðist hins vegar til að valda lesendum vonbrigðum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

María Krista útbjó draumkennt barnaherbergi

María Krista útbjó draumkennt barnaherbergi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karl Sigurbjörnsson berst við krabbamein – „Ég hræðist ekki dauðann“

Karl Sigurbjörnsson berst við krabbamein – „Ég hræðist ekki dauðann“