fbpx
Laugardagur 19.september 2020
Fókus

Degi var boðið í ólíklegan Facebook-hóp: „Ég vil þakka þann heiður að vera boðið“

Fókus
Fimmtudaginn 12. desember 2019 15:00

Dagur B. Eggertsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vallý nokkur Einarsdóttir vekur athygli á því að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hafi fengið frekar skemmtilegt boð í Facebook-hóp. Umræddur Facebook-hópur heitir „Krullur og Liðir (Curly Girl Method á Íslandi)“. Í lýsingu hópsins kemur fram að meðlimir fræðast saman um umhirðu hárs með áferð og að hópurinn fari eftir aðferðum svokallaðrar Curly Girl Method. Í hópnum eru tæplega 4200 meðlimir og var Degi nýlega bætt í hópinn.

„Ég vil þakka þann heiður að vera boðið í þennan krullu-hóp en er ekki viss um að ég sé með rétta sídd til að hann verði mér að gagni… :)“

Skrifaði Dagur í hópinn.

Vallý deilir skjáskoti af færslu Dags á Twitter, og birti sjálfur Dagur tíst Vallýjar á Twitter-síðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skoðun móður um að það sé ofbeldi að kitla börn skiptir fólki í fylkingar

Skoðun móður um að það sé ofbeldi að kitla börn skiptir fólki í fylkingar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þumalfingurinn getur sagt ýmislegt um persónuleikann þinn

Þumalfingurinn getur sagt ýmislegt um persónuleikann þinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra

Skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið – Hversu vel þekkir þú stóra Hótel-Sögu málið?

Taktu prófið – Hversu vel þekkir þú stóra Hótel-Sögu málið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurbjörn glímir við krabbamein og fékk nýjar fréttir í dag – „Takk fyrir að standa með mér, kæru vinir“

Sigurbjörn glímir við krabbamein og fékk nýjar fréttir í dag – „Takk fyrir að standa með mér, kæru vinir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi ósáttur – „Þeir þykjast vera ég og senda stelpum og konum skilaboð“

Bubbi ósáttur – „Þeir þykjast vera ég og senda stelpum og konum skilaboð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjákonan varð ólétt eftir mig

Hjákonan varð ólétt eftir mig
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna klæðist Elísabet Bretadrottning alltaf einum skærum lit

Þess vegna klæðist Elísabet Bretadrottning alltaf einum skærum lit