Föstudagur 24.janúar 2020
Fókus

Degi var boðið í ólíklegan Facebook-hóp: „Ég vil þakka þann heiður að vera boðið“

Fókus
Fimmtudaginn 12. desember 2019 15:00

Dagur B. Eggertsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vallý nokkur Einarsdóttir vekur athygli á því að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hafi fengið frekar skemmtilegt boð í Facebook-hóp. Umræddur Facebook-hópur heitir „Krullur og Liðir (Curly Girl Method á Íslandi)“. Í lýsingu hópsins kemur fram að meðlimir fræðast saman um umhirðu hárs með áferð og að hópurinn fari eftir aðferðum svokallaðrar Curly Girl Method. Í hópnum eru tæplega 4200 meðlimir og var Degi nýlega bætt í hópinn.

„Ég vil þakka þann heiður að vera boðið í þennan krullu-hóp en er ekki viss um að ég sé með rétta sídd til að hann verði mér að gagni… :)“

Skrifaði Dagur í hópinn.

Vallý deilir skjáskoti af færslu Dags á Twitter, og birti sjálfur Dagur tíst Vallýjar á Twitter-síðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórunn: Hjónin voru uppgefin fyrir 2 árum – Ánægjuleg sjón mætti henni í gær

Þórunn: Hjónin voru uppgefin fyrir 2 árum – Ánægjuleg sjón mætti henni í gær
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigríður greindist með krabbamein: „Það að vera þarna í níu daga breytti lífi mínu“

Sigríður greindist með krabbamein: „Það að vera þarna í níu daga breytti lífi mínu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Valur segir lögreglukonuna vonlausa: „Hugsanlega mesti auli sem sést hefur“

Páll Valur segir lögreglukonuna vonlausa: „Hugsanlega mesti auli sem sést hefur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðjón og Brynjar slátra Tinder lauginni – „Allt við þetta var ógeðslegt“

Guðjón og Brynjar slátra Tinder lauginni – „Allt við þetta var ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „Til að forðast allan misskilning. Ég er ekki með syni Bjarna Ben á ferðalagi“

Vikan á Instagram: „Til að forðast allan misskilning. Ég er ekki með syni Bjarna Ben á ferðalagi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára
Fókus
Fyrir 5 dögum

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?