Laugardagur 28.mars 2020
Fókus

Mynd dagsins: Þetta blasti við þegar hann ætlaði til vinnu á Akureyri í morgun

Fókus
Miðvikudaginn 11. desember 2019 13:30

Mynd: Einar Logi Vilhjálmsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óveðrið sem gekk yfir landið í gær var líklega verst á Vestfjörðum og Norðurlandi. Mynd sem verslunin Straumrás á Akureyri deilir á Facebook sýnir ágætlega hversu slæmt veðrið var í Eyjafirði. Líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan þá blasti við snjóhurð þegar einn starfsmaður hugðist fara í vinnu í morgun.

Verslunin hvetur Akureyringa til að fara varlega og segir: „Eins og flestir vita þá er veður vont. Til dæmis hér í Eyjafirði. Þessi sýn blasti við einum starfsmanni Straumrásar þegar hann ætlaði af stað í vinnuna í morgun. Það verður fámennt hjá okkur í búðinni, en alls ekki mannlaust, eitthvað frameftir degi. Það er enda best fyrir alla sem ekki þurfa bráðnauðsynlega af bæ að halda sig heima þar til lægir og skyggni og færð lagast. Það auðveldar líka og flýtir fyrir snjómokstri ef færri en fleiri bílar eru á götunum. Hvað sem öðru líður, farið varlega í stórhríðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ráð fyrir fjölkært fólk til að díla við COVID-19 – „Fyrir fólk sem á fleiri en einn maka getur verið mjög erfitt að vera í sóttkví“

Ráð fyrir fjölkært fólk til að díla við COVID-19 – „Fyrir fólk sem á fleiri en einn maka getur verið mjög erfitt að vera í sóttkví“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leifur, níu ára, segir slæmt að eiga afmæli í dag og hlakkar til þess að kórónuhelvítinu ljúki – „Eins og hjá frænku minni sem á afmæli 11. september“

Leifur, níu ára, segir slæmt að eiga afmæli í dag og hlakkar til þess að kórónuhelvítinu ljúki – „Eins og hjá frænku minni sem á afmæli 11. september“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „2020, árið sem allt fór í fokk“

Vikan á Instagram: „2020, árið sem allt fór í fokk“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hollywood í klóm veirunnar – „Sjáumst næsta vor“

Hollywood í klóm veirunnar – „Sjáumst næsta vor“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Strætisvagnar í sóttkví vegna alnæmisótta – Talað var um „hommaveikina“ og „kynvillingapláguna“ – „Kæmi til greina að merkja hugsanlega smitbera líkt og gyðinga“

Strætisvagnar í sóttkví vegna alnæmisótta – Talað var um „hommaveikina“ og „kynvillingapláguna“ – „Kæmi til greina að merkja hugsanlega smitbera líkt og gyðinga“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Heimsendingar á tónlist á meðan samkomubanni stendur: „Einn ætlar að spila á hluti úr eldhússkápnum“

Heimsendingar á tónlist á meðan samkomubanni stendur: „Einn ætlar að spila á hluti úr eldhússkápnum“
Fókus
Fyrir 1 viku

Fríir tónleikar á Dillon í beinni: „Við viljum bara leggja okkar af mörkum“

Fríir tónleikar á Dillon í beinni: „Við viljum bara leggja okkar af mörkum“
Fókus
Fyrir 1 viku

Bónorð í verslun Iceland

Bónorð í verslun Iceland