Laugardagur 18.janúar 2020
Fókus

Mynd dagsins: Þetta blasti við þegar hann ætlaði til vinnu á Akureyri í morgun

Fókus
Miðvikudaginn 11. desember 2019 13:30

Mynd: Einar Logi Vilhjálmsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óveðrið sem gekk yfir landið í gær var líklega verst á Vestfjörðum og Norðurlandi. Mynd sem verslunin Straumrás á Akureyri deilir á Facebook sýnir ágætlega hversu slæmt veðrið var í Eyjafirði. Líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan þá blasti við snjóhurð þegar einn starfsmaður hugðist fara í vinnu í morgun.

Verslunin hvetur Akureyringa til að fara varlega og segir: „Eins og flestir vita þá er veður vont. Til dæmis hér í Eyjafirði. Þessi sýn blasti við einum starfsmanni Straumrásar þegar hann ætlaði af stað í vinnuna í morgun. Það verður fámennt hjá okkur í búðinni, en alls ekki mannlaust, eitthvað frameftir degi. Það er enda best fyrir alla sem ekki þurfa bráðnauðsynlega af bæ að halda sig heima þar til lægir og skyggni og færð lagast. Það auðveldar líka og flýtir fyrir snjómokstri ef færri en fleiri bílar eru á götunum. Hvað sem öðru líður, farið varlega í stórhríðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margrét Gnarr eignaðist dreng

Margrét Gnarr eignaðist dreng
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru Óskarstilnefningarnar 2020 – Joker með 11 tilnefningar

Þetta eru Óskarstilnefningarnar 2020 – Joker með 11 tilnefningar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er eitt vinsælasta lag Íslands í fyrra stolið? – „Ekki séns að þetta sé tilviljun“

Er eitt vinsælasta lag Íslands í fyrra stolið? – „Ekki séns að þetta sé tilviljun“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rausað til skemmtunar með bitrum bótasvindlara

Rausað til skemmtunar með bitrum bótasvindlara
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jóel Sæmundsson yfirheyrður: „Ég óttast mest að vera lifandi en lifa samt ekki“

Jóel Sæmundsson yfirheyrður: „Ég óttast mest að vera lifandi en lifa samt ekki“