Laugardagur 28.mars 2020
Fókus

Áhrif Sprengilægðarinnar gætir víða – Gríðarlegar sviptingar á topplistum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. desember 2019 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið óveður hefur geisað yfir landið síðasta sólahringinn. Fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um storminn og vilja landsmenn fylgjast vel með gangi mála.

Það er greinilegt þegar skoðað er vinsælustu snjallforrittin á Íslandi í dag í iTunes.

Skjáskot af vinsældarlista iTunes í dag.

Vinsælasta forritið, Windy.com, fylgist með veðrinu.

Næstvinsælasta forritið, Landsnet, gefur notendum aðgang að ýmsum upplýsingum sem tengjast flutningi raforku á landinu, en víða var rafmagnslaust í gær vegna veðurs.

Icelandair er fimmta vinsælasta forritið. Notendur eru þá að fylgjast með komu- og brottfaratíma farþegafluga, einnig hvort flugum hafi verið frestað eða flug hafi verið felld niður vegna veðurs.

Í sjötta sæti á listanum er Calm, hugleiðslu- og svefnforrit. Það er mjög vinsælt forrit en hugsanlega jukust vinsældir þess í nótt ef fólk átti erfitt með svefn vegna óveðursins.

Svo er það snjallforritið Veður sem er í sjöunda sæti. Það er, eins og nafnið gefur til kynna, forrit sem fylgist með veðurspám.

Hvað segja lesendur, notið þið eitthvað af þessum forritum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ráð fyrir fjölkært fólk til að díla við COVID-19 – „Fyrir fólk sem á fleiri en einn maka getur verið mjög erfitt að vera í sóttkví“

Ráð fyrir fjölkært fólk til að díla við COVID-19 – „Fyrir fólk sem á fleiri en einn maka getur verið mjög erfitt að vera í sóttkví“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leifur, níu ára, segir slæmt að eiga afmæli í dag og hlakkar til þess að kórónuhelvítinu ljúki – „Eins og hjá frænku minni sem á afmæli 11. september“

Leifur, níu ára, segir slæmt að eiga afmæli í dag og hlakkar til þess að kórónuhelvítinu ljúki – „Eins og hjá frænku minni sem á afmæli 11. september“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „2020, árið sem allt fór í fokk“

Vikan á Instagram: „2020, árið sem allt fór í fokk“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hollywood í klóm veirunnar – „Sjáumst næsta vor“

Hollywood í klóm veirunnar – „Sjáumst næsta vor“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Strætisvagnar í sóttkví vegna alnæmisótta – Talað var um „hommaveikina“ og „kynvillingapláguna“ – „Kæmi til greina að merkja hugsanlega smitbera líkt og gyðinga“

Strætisvagnar í sóttkví vegna alnæmisótta – Talað var um „hommaveikina“ og „kynvillingapláguna“ – „Kæmi til greina að merkja hugsanlega smitbera líkt og gyðinga“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Heimsendingar á tónlist á meðan samkomubanni stendur: „Einn ætlar að spila á hluti úr eldhússkápnum“

Heimsendingar á tónlist á meðan samkomubanni stendur: „Einn ætlar að spila á hluti úr eldhússkápnum“
Fókus
Fyrir 1 viku

Fríir tónleikar á Dillon í beinni: „Við viljum bara leggja okkar af mörkum“

Fríir tónleikar á Dillon í beinni: „Við viljum bara leggja okkar af mörkum“
Fókus
Fyrir 1 viku

Bónorð í verslun Iceland

Bónorð í verslun Iceland