fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Fókus

Áhrif Sprengilægðarinnar gætir víða – Gríðarlegar sviptingar á topplistum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. desember 2019 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið óveður hefur geisað yfir landið síðasta sólahringinn. Fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um storminn og vilja landsmenn fylgjast vel með gangi mála.

Það er greinilegt þegar skoðað er vinsælustu snjallforrittin á Íslandi í dag í iTunes.

Skjáskot af vinsældarlista iTunes í dag.

Vinsælasta forritið, Windy.com, fylgist með veðrinu.

Næstvinsælasta forritið, Landsnet, gefur notendum aðgang að ýmsum upplýsingum sem tengjast flutningi raforku á landinu, en víða var rafmagnslaust í gær vegna veðurs.

Icelandair er fimmta vinsælasta forritið. Notendur eru þá að fylgjast með komu- og brottfaratíma farþegafluga, einnig hvort flugum hafi verið frestað eða flug hafi verið felld niður vegna veðurs.

Í sjötta sæti á listanum er Calm, hugleiðslu- og svefnforrit. Það er mjög vinsælt forrit en hugsanlega jukust vinsældir þess í nótt ef fólk átti erfitt með svefn vegna óveðursins.

Svo er það snjallforritið Veður sem er í sjöunda sæti. Það er, eins og nafnið gefur til kynna, forrit sem fylgist með veðurspám.

Hvað segja lesendur, notið þið eitthvað af þessum forritum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Katrín svarar Kára
Fókus
Fyrir 3 dögum

Girnilegustu gleðistundir borgarinnar – Bjór á 600 krónur

Girnilegustu gleðistundir borgarinnar – Bjór á 600 krónur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Goslokahátíð með breyttu sniði: Engin skemmtun á laugardagskvöldið

Goslokahátíð með breyttu sniði: Engin skemmtun á laugardagskvöldið
Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Þá byrjar einhver atburðarás sem líkist martröð“

„Þá byrjar einhver atburðarás sem líkist martröð“