Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Fókus

Fyrstu þrír keppendur Tinder Laugarinnar afhjúpaðir – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 08:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Lína Birgitta er búin að afhjúpa fyrstu þrjá keppendurna í nýja stefnumótaþættinum Tinder Laugin.

Sjá einnig: Nýr stefnumótaþáttur á Íslandi – Tinder Laugin: Vilt þú finna þinn draumamaka?

Hún greinir frá þessu á Instagram-síðu þáttarins.

„Nú er komið að því að deila hvaða þrjár stelpur verða spyrlar í þáttunum,“ segir í færslunni.

„Ef þið hafið áhuga á að komast á deit með þessum skvísum, ekki hika við að senda umsókn á tinderlaugin@gmail.com. Það sem þarf að koma fram í umsókn er: Fullt nafn, aldur og mynd. Við hlökkum til að deila fleiri keppendum með ykkur!“

Lína Birgitta tjáði sig um afhjúpunina á Instagram í gær.

„Þessi þáttur er fyrir þá sem eru á lausu og hafa húmor fyrir sjálfum sér sem þora að fara út fyrir þægindahringinn og taka þátt því þetta snýst um að hafa gaman. Þetta á eftir að vera svo gott efni, svo gott,“ segir Lína Birgitta í Instagram-story.

„Ekki vera feimin að senda umsókn.“

Sjáðu fleiri myndir af keppendunum hér að neðan.

Kristín Avon

Kristín Avon er móðir og förðunafræðingur.

Sara Björk

Sara Björk er tveggja barna móðir og er einn af þáttastjórnendum hlaðvarpsins Fæðingarcastið.

View this post on Instagram

🙋🏼‍♀️

A post shared by Sara Björk (@sarabjork25) on

Dagbjört Rúriks

Samkvæmt Instagram er Dagbjört stuðningsfulltrúi/frístundaleiðbeinandi, söngfugl, laga- og textahöfundur.

View this post on Instagram

She's back 💉

A post shared by Dagbjört Rúriksdóttir (@dagbjortruriks) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslenska Carrie Bradshaw léttari

Íslenska Carrie Bradshaw léttari
Fókus
Fyrir 2 dögum

Friðrik Ómar skildi eftir ellefu ára samband: Einmanaleikinn er erfiðastur – „Er þetta að gerast í alvöru?“

Friðrik Ómar skildi eftir ellefu ára samband: Einmanaleikinn er erfiðastur – „Er þetta að gerast í alvöru?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Miðill í sauðargæru

Miðill í sauðargæru
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orðapróf Dags íslenskrar tungu – Þekkir þú þessi orð?

Orðapróf Dags íslenskrar tungu – Þekkir þú þessi orð?