Föstudagur 06.desember 2019
Fókus

Svona var gamla Ísland – Stórkostlegar myndir frá seinustu öld

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegar gamlar ljósmyndir birtast nú reglulega á Twitter-síðunni Iceland 1934. Líkt og nafnið gefur til kynna eru myndir þessar frá árinu 1934.

Myndirnar voru teknar af Willem Van de Poll, einum frægasta ljósmyndara Hollands. Hann ferðaðist um allan heim og tók fjölda magnaðra ljósmynda, þar með talið á Íslandi.

Á ljósmyndunum er Íslenskt mannlíf virkilega áberandi, en á þeim má sjá fólk að stunda sund, fiskvinnslu og ýmislegt fleira.
Hér að neðan má sjá nokkrar af þessum myndum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Njarðvíkingar æfir yfir letihaugi: „Hámark letinnar!“

Njarðvíkingar æfir yfir letihaugi: „Hámark letinnar!“
Fókus
Í gær

Ugla Stefanía rifjar upp leiðinlegt atvik á jólunum í fyrra – „Í hvert skipti sagði enginn neitt“

Ugla Stefanía rifjar upp leiðinlegt atvik á jólunum í fyrra – „Í hvert skipti sagði enginn neitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er það sem Jón sagði við Manuelu rétt áður en myndavélarnar byrjuðu að rúlla

Þetta er það sem Jón sagði við Manuelu rétt áður en myndavélarnar byrjuðu að rúlla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „Mamma mín tekur myndir, hún er mega góð í því líka“

Vikan á Instagram: „Mamma mín tekur myndir, hún er mega góð í því líka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað er aðventa?

Hvað er aðventa?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spurning vikunnar – Handa hverjum er erfiðast að kaupa jólagjöf?

Spurning vikunnar – Handa hverjum er erfiðast að kaupa jólagjöf?