fbpx
Laugardagur 06.júní 2020
Fókus

Svona var gamla Ísland – Stórkostlegar myndir frá seinustu öld

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegar gamlar ljósmyndir birtast nú reglulega á Twitter-síðunni Iceland 1934. Líkt og nafnið gefur til kynna eru myndir þessar frá árinu 1934.

Myndirnar voru teknar af Willem Van de Poll, einum frægasta ljósmyndara Hollands. Hann ferðaðist um allan heim og tók fjölda magnaðra ljósmynda, þar með talið á Íslandi.

Á ljósmyndunum er Íslenskt mannlíf virkilega áberandi, en á þeim má sjá fólk að stunda sund, fiskvinnslu og ýmislegt fleira.
Hér að neðan má sjá nokkrar af þessum myndum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólafur Hand sýknaður

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er afstaða Guðmundar í stóra ananas-málinu

Þetta er afstaða Guðmundar í stóra ananas-málinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnhildur lenti í klóm hakkara – Svona tryggir þú öryggi þitt á Instagram

Gunnhildur lenti í klóm hakkara – Svona tryggir þú öryggi þitt á Instagram
Fókus
Fyrir 4 dögum

5 veitingastaðir sem Svala mælir með

5 veitingastaðir sem Svala mælir með
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hannaði eitt flottasta hostel landsins og gefur góð ráð við sumarhúshönnun

Hannaði eitt flottasta hostel landsins og gefur góð ráð við sumarhúshönnun
Fókus
Fyrir 6 dögum

Myndband vikunnar – Stórstjarna breytti sér í Spider Man en allir horfðu á kynfærin

Myndband vikunnar – Stórstjarna breytti sér í Spider Man en allir horfðu á kynfærin
Fókus
Fyrir 6 dögum

Eva byggði útieldhús fyrir sumarbústaðinn

Eva byggði útieldhús fyrir sumarbústaðinn
Fókus
Fyrir 1 viku

Tímavélin: Íslenskar útihátíðir sem heyra sögunni til

Tímavélin: Íslenskar útihátíðir sem heyra sögunni til
Fókus
Fyrir 1 viku

Auður sakaður um stuld á Twitter

Auður sakaður um stuld á Twitter