Mánudagur 09.desember 2019
Fókus

Ljósainnsetning Amnesty International – Sjáðu einstakar myndir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 21:05

Amnesty International ljósainnsetning . Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannréttindaherferð Amnesty International, Þitt nafn bjargar lífi, hófst í bílakjallara Hörpu kl. 17 í dag. Um er að ræða alþjóðlega herferð með því markmiði að bjarga mannslífum.  Um all­an heim koma þúsund­ir ein­stak­linga sam­an og setja nafn sitt á áskor­an­ir til stjórn­valda landa sem brjóta mann­rétt­indi. Í ár ein­blína sam­tök­in á ungt fólk, und­ir tutt­ugu og fimm ára aldri víða um heim sem verða fyr­ir mann­rétt­inda­brot­um.

Amnesty International ljósainnsetning
. Mynd: Eyþór Árnason

Ljósmyndari DV var viðstaddur ljósainnsetninguna í dag og fangaði stemninguna.

Nánari upplýsingar um herferðina má sjá hér

Amnesty International ljósainnsetning
. Mynd: Eyþór Árnason
Amnesty International ljósainnsetning
. Mynd: Eyþór Árnason
Amnesty International ljósainnsetning
. Mynd: Eyþór Árnason

 

Amnesty International ljósainnsetning
. Mynd: Eyþór Árnason
Amnesty International ljósainnsetning
. Mynd: Eyþór Árnason
Amnesty International ljósainnsetning
. Mynd: Eyþór Árnason

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Andrea Bocelli á leið til Íslands – Tónleikar í Kórnum 23. maí

Andrea Bocelli á leið til Íslands – Tónleikar í Kórnum 23. maí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Árni bjó á götunni árið 2016: Nú hefur hann opnað sinn eigin veitingastað í Reykjavík

Árni bjó á götunni árið 2016: Nú hefur hann opnað sinn eigin veitingastað í Reykjavík
Fókus
Fyrir 4 dögum

Njarðvíkingar æfir yfir letihaugi: „Hámark letinnar!“

Njarðvíkingar æfir yfir letihaugi: „Hámark letinnar!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ugla Stefanía rifjar upp leiðinlegt atvik á jólunum í fyrra – „Í hvert skipti sagði enginn neitt“

Ugla Stefanía rifjar upp leiðinlegt atvik á jólunum í fyrra – „Í hvert skipti sagði enginn neitt“