Föstudagur 06.desember 2019
Fókus

Íslenska Carrie Bradshaw léttari

Fókus
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 11:30

Ása Ninna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og stjórnandi Makamála á Vísi, og Árni Bragi Hjaltason, verkefnastjóri hjá Háskóla Íslands og plötusnúður, eignuðust sitt fyrsta barn saman síðastliðinn þriðjudag. Parið eignaðist litla hnátu sem var fjórtán merkur og 51 sentímetri. Móður og barni heilsast vel. Ása Ninna hefur vakið mikla lukku meðal lesenda Vísis undanfarið þar sem hún skrifar um allt tengt ástinni, en sumir hafa gengið svo langt að kalla hana hina íslensku Carrie Bradshaw úr Sex and the City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söguleg, vandræðaleg og sprenghlægileg augnablik í bresku sjónvarpi

Söguleg, vandræðaleg og sprenghlægileg augnablik í bresku sjónvarpi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er það sem hefur sundrað Íslendingum á netinu – „Byrjun á heimsendanum“ – Hvorum megin stendur þú?

Þetta er það sem hefur sundrað Íslendingum á netinu – „Byrjun á heimsendanum“ – Hvorum megin stendur þú?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Mamma mín tekur myndir, hún er mega góð í því líka“

Vikan á Instagram: „Mamma mín tekur myndir, hún er mega góð í því líka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

10 ástæður fyrir því að Andrés Ingi er toppmaður

10 ástæður fyrir því að Andrés Ingi er toppmaður