Föstudagur 06.desember 2019
Fókus

Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir eignast barn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtikrafturinn og fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal og kona hans Rakel Þormarsdóttir hafa eignast barn. Auðunn sem er 39 ára gamall tjáir sig um viðburðinn á Facebook-síðu sinni. Þar segir hann:

„Veit ekki hvort ég sé elsti pabbi landsins, en get staðfest að ég er 1 sá hamingjusamasti í dag! Móðir (sem er mesti nagli sem ég hef kynnst) og barni (sem ég þekki ekkert en hlakka til að kynnast) heilsast vel eftir langa og erfiða fæðingu ❤“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söguleg, vandræðaleg og sprenghlægileg augnablik í bresku sjónvarpi

Söguleg, vandræðaleg og sprenghlægileg augnablik í bresku sjónvarpi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er það sem hefur sundrað Íslendingum á netinu – „Byrjun á heimsendanum“ – Hvorum megin stendur þú?

Þetta er það sem hefur sundrað Íslendingum á netinu – „Byrjun á heimsendanum“ – Hvorum megin stendur þú?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Mamma mín tekur myndir, hún er mega góð í því líka“

Vikan á Instagram: „Mamma mín tekur myndir, hún er mega góð í því líka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

10 ástæður fyrir því að Andrés Ingi er toppmaður

10 ástæður fyrir því að Andrés Ingi er toppmaður