Laugardagur 14.desember 2019
Fókus

Bjarni Ben verður afi

Fókus
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Bjarnadóttir og Ísak Ernir Kristinsson eiga von á sínu fyrsta barni. Mbl.is greinir frá.

Greint var frá sambandi parsins í apríl og vakti það mikla athygli. Margrét er dóttir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og kokkanemi á Geira Smart. Ísak hefur verið virkur í flokksstarfi Sjálfstæðisflokksins.

Ástæðan fyrir því að samband þeirra vakti athygli á sínum tíma var vegna þess að Ísak var skipaður í stjórn Kadeco af Bjarna Ben. Það var gagnrýnt að svo ungur og reynslulaus maður væri skipaður í stjórn slíks fyrirtækis.

Sjá einnig: Dóttir Bjarna Ben frumsýnir nýjan kærasta: Skipaður stjórnarformaður opinbers fyrirtækis

Nú á parið von á litlu kríli um miðjan apríl. Ísak tjáði sig um málið á Facebook og sagði að hann og Margrét væru virkilega spennt.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ungur íslenskur drengur er leiður – „Solla í hinum bekknum fékk iPhone í skóinn í gær“

Ungur íslenskur drengur er leiður – „Solla í hinum bekknum fékk iPhone í skóinn í gær“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Friðrik Ómar afhjúpar erfiðasta samstarfsmanninn: „Ég er alltaf að hugsa að hætta að vinna með honum“

Friðrik Ómar afhjúpar erfiðasta samstarfsmanninn: „Ég er alltaf að hugsa að hætta að vinna með honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hvern andskotans djöfulinn eruð þið að þvælast…“ Af Gústa guðsmanni

„Hvern andskotans djöfulinn eruð þið að þvælast…“ Af Gústa guðsmanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu