fbpx
Mánudagur 21.september 2020
Fókus

Þórdís Elva birtir bikinímynd – Algengasta Google leitin eftir fyrirlesturinn: „Ég fékk hroll“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 11. nóvember 2019 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Elva fyrirlesari rithöfundur og aktívisti opnar sig í nýrri færslu á Instagram. Hún deilir mynd af sér í bikiní, en þetta er í fyrsta skipti sem hún fer á ströndina eftir að hafa eignast tvíburadrengi sína þann 8. maí 2018.

„Fyrir tveimur vikum síðan skrifaði ég #fuckshame í lófann minn, áður en ég fór á ströndina í fyrsta skipti eftir að ég átti tvíburana mína. Þetta var nauðsynleg áminning, sama með #iamgorgeous, sem ég skrifaði líka á húð mína,“ skrifar Þórdís Elva á Instagram.

Hún segir að fyrir sig er þetta svo miklu meira heldur en eitthvað fagurfræðilegt vandamál.

„Já það eru partar af mér sem munu aldrei vera jafn stinnir eins og þeir voru, brjóstkassi minn er varanlega beyglaður eftir #operationbedres og ég er með marktækan melasma (e. brúnir blettir sem koma fram við meðgöngu). En ef við tökum útlit til hliðar þá getur skömm verið marglaga fyrirbæri ef þú ert þolandi kynferðisofbeldis, og kona. Því samfélagið segir okkur aftur og aftur að ofbeldið sem þú  varst fyrir var einhvern veginn vegna líkama þíns, hvernig líkami þinn var klæddur, hvernig hann hreyfðist, vegna áfengismagns hans og fyrrum kynlífsreynslu hans.“

Hún segir að þrátt fyrir að vera hörð af sér og hafi skilað mikið af skömminni sem hafi verið sett á hana, þá er eitt af því erfiðasta sem hún gerir er að sýna skinn.

„Eftir Ted fyrirlesturinn sem fór í loftið 2017 þá var ein algengasta Google leitin tengd nafni mínu „Thordis Elva bikini“. Ég fékk hroll, og skaut ljóta skömmin aftur upp kollinum,“ segir Þórdís Elva.

„Eftir grimmilega fjölmiðlaárás í síðustu viku, þegar einhver reyndi að úthluta mér nýrri skömm, í þetta skipti fyrir að hafa rofið þögn mína um ofbeldið sem ég varð fyrir. Hér er ég að segja FOKK ÞAÐ. Hér er ég, í skammarlausum líkama mínum sem hefur fætt þrjú kraftaverk,“ segir Þórdís Elva og er líklegast að vísa hatramma deilu hennar og Steinunnar Ólínu í síðustu viku. Deilan kviknaði út frá sigri leikarans Atla Rafns Sigurðssonar á Borgarleikhúsinu fyrir héraðsdómi.

Sjá einnig: Þórdís segir Steinunni fara með rangt mál: „Ég skil vel þá tilhneigingu að vilja afneita sárum sannleika“

„Fokk líkamssmánun, fokk þöggun kynferðisofbeldis. Ég er glæsileg og veistu af hverju? Því ég er nógu hugrökk til að berjast fyrir þau sem eru enn í þögn, enn í felum.“

Þú getur lesið pistillinn hennar Þórdísar í heild sinni hér að neðan.

View this post on Instagram

Two weeks ago, I wrote #fuckshame into the palm of my hand, before hitting the beach wearing a bikini for the 1st time since having my twins. It was a necessary reminder, as well as #iamgorgeous, which I also scribbled onto my skin. For me, this is far more than a skin-deep, aesthetic issue. Yes, there are parts of me that will never be as perky or firm as they were, my rib-cage is permanently bent out of shape after #operationbedrest and I have significant melasma. But looks aside, shame can be a multi-layered phenomenon if you're also a sexual assault survivor, as well as a woman. Because society tells you over and over that the abuse you were subjected to was somehow a result of your body, the way your body was dressed, the way your body moved, the amount of alcohol in your body, the previous sexual experience that your body had. Heck, even the US president has aided this myth by saying 'she's not my type' about one of his many accusers of assault, as if it were a matter of looks. Now, I'm a tough cookie and I've rid myself of much of the shame I was wrongfully handed. But this has been one of my biggest obstacles, showing skin. Revealing myself. After my TED talk was aired in 2017, one of the most common Google searches related to my name were 'Thordis Elva bikini.' It made me shudder, and my shame reared its ugly head again. In a vicious media attack last week, someone attempted to assign me a new load of shame, this time for having broken my silence about my assault. Here's me saying FUCK THAT. Here's me, in my shameless body, who has birthed 3 miracles, saying fuck those double standards. Fuck the body-shaming of women. Fuck the silencing of survivors. I'm gorgeous, and you know why? Because I'm brave enough to fight for those who are still silent, still hiding, still trapped in a shame-ridden body. I dare to love myself, even the parts that have been used to justify the violence I was subjected to, even the bent and broken parts. And in the world we live in, that just might be the most courageous choice we make. As women, as mothers, as survivors. ❤️✊🌋 #iamtheeruption #twinmom #motherhood #womanhood #bathroomselfie #bikini #bodyacceptance #survivor

A post shared by Thordis Elva (@thordiselva) on

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Benni og Tinna á stefnumóti – Stefnir í nýtt ofurpar

Benni og Tinna á stefnumóti – Stefnir í nýtt ofurpar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bólulæknirinn með rosalegt myndband – Ekki fyrir viðkvæma

Bólulæknirinn með rosalegt myndband – Ekki fyrir viðkvæma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan í myndbandinu umdeilda stígur fram hjá Dr. Phil – „Ég er ekki Karen“

Konan í myndbandinu umdeilda stígur fram hjá Dr. Phil – „Ég er ekki Karen“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ugla hjólar í einn frægasta rithöfund heims – „Þetta er ógeðslegt“

Ugla hjólar í einn frægasta rithöfund heims – „Þetta er ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi klámstjarna látin 24 ára að aldri – Skelfileg örlög heimsþekktra klámstjarna

Fyrrverandi klámstjarna látin 24 ára að aldri – Skelfileg örlög heimsþekktra klámstjarna