Laugardagur 14.desember 2019
Fókus

Albert birtir brot úr einu íslensku klámmyndinni og ber saman við Fóstbræður

Fókus
Mánudaginn 11. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltakappinn Albert Ingason birti skemmtilega klippu á Twitter í gær.

Í myndbandinu má sjá tvö íslensk lyftuatriði, sem eru þó ansi ólík. Annað atriðið kom úr Grínþáttunum vinsælu Fóstbræðrum, en hitt atriðið úr myndinni Bráðin,sem sumir segja vera einu íslensku klámmyndina.

Atriðin gerast líkt og áður kom fram í lyftu, en í báðum þeirra festist lyftan. Persónurnar bregðast þó við hremmingunum á mjög ólíkan hátt.

Bæði atriðin eru mjög athyglisverð og jafnvel mætti segja að þau væru einnig sprenghlægileg.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ungur íslenskur drengur er leiður – „Solla í hinum bekknum fékk iPhone í skóinn í gær“

Ungur íslenskur drengur er leiður – „Solla í hinum bekknum fékk iPhone í skóinn í gær“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Friðrik Ómar afhjúpar erfiðasta samstarfsmanninn: „Ég er alltaf að hugsa að hætta að vinna með honum“

Friðrik Ómar afhjúpar erfiðasta samstarfsmanninn: „Ég er alltaf að hugsa að hætta að vinna með honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hvern andskotans djöfulinn eruð þið að þvælast…“ Af Gústa guðsmanni

„Hvern andskotans djöfulinn eruð þið að þvælast…“ Af Gústa guðsmanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu