fbpx
Föstudagur 23.október 2020
Fókus

Barnið kom í draumi

Fókus
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 09:31

Himinlifandi. Mynd: Skjáskot / Instagram @johannahelga

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir, sem er með rúmlega tólf þúsund fylgjendur á Instagram, á von á sínu fyrsta barni með sínum heittelskaða, Geir Ulrich Skaftasyni. Jóhanna er sett þann 22. mars og er von á stúlkubarni. Jóhanna er nú þegar farin að safna í möppu á Instagram þar sem allt tengt óléttunni fer, til að mynda hvernig hún uppgötvaði að hún væri ólétt. Henni var búið að vera flökurt á morgnana en datt ekki í hug að hún bæri barn undir belti. Einn daginn dró stjúpmamma hennar hana í apótek að kaupa óléttupróf „af því hana dreymdi nýfætt barn nóttina áður, ég var alveg viss um að hún væri bara að rugla en svo hafði hún bara rétt fyrir sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hann vill líta út eins og Barbie-dúkka – Á erfitt með að finna kærustu

Hann vill líta út eins og Barbie-dúkka – Á erfitt með að finna kærustu
Fókus
Í gær

„Það voru ofsatrúarhópar sem réðust á okkur og lömdu okkur með biblíunni“

„Það voru ofsatrúarhópar sem réðust á okkur og lömdu okkur með biblíunni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Húsið hafði ekki verið þrifið árum saman – Ótrúlegar „fyrir og eftir“ myndir

Húsið hafði ekki verið þrifið árum saman – Ótrúlegar „fyrir og eftir“ myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Táningurinn með lengstu leggi í heimi

Táningurinn með lengstu leggi í heimi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta gerði Alexandra þegar hún fékk óumbeðna typpamynd – „Hann kúkaði í sig“

Þetta gerði Alexandra þegar hún fékk óumbeðna typpamynd – „Hann kúkaði í sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristófer ætlaði að kaupa tólf dósir af Pepsi Max Lime – Sjáðu hvað birtist á tröppunum

Kristófer ætlaði að kaupa tólf dósir af Pepsi Max Lime – Sjáðu hvað birtist á tröppunum