Sunnudagur 19.janúar 2020
Fókus

Barnið kom í draumi

Fókus
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 09:31

Himinlifandi. Mynd: Skjáskot / Instagram @johannahelga

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir, sem er með rúmlega tólf þúsund fylgjendur á Instagram, á von á sínu fyrsta barni með sínum heittelskaða, Geir Ulrich Skaftasyni. Jóhanna er sett þann 22. mars og er von á stúlkubarni. Jóhanna er nú þegar farin að safna í möppu á Instagram þar sem allt tengt óléttunni fer, til að mynda hvernig hún uppgötvaði að hún væri ólétt. Henni var búið að vera flökurt á morgnana en datt ekki í hug að hún bæri barn undir belti. Einn daginn dró stjúpmamma hennar hana í apótek að kaupa óléttupróf „af því hana dreymdi nýfætt barn nóttina áður, ég var alveg viss um að hún væri bara að rugla en svo hafði hún bara rétt fyrir sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Rikki G heyrði skrýtna lygi um sjálfan sig: „Þá var það bara búið að vera umtalað í fyrirtækinu“

Rikki G heyrði skrýtna lygi um sjálfan sig: „Þá var það bara búið að vera umtalað í fyrirtækinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru Óskarstilnefningarnar 2020 – Joker með 11 tilnefningar

Þetta eru Óskarstilnefningarnar 2020 – Joker með 11 tilnefningar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er eitt vinsælasta lag Íslands í fyrra stolið? – „Ekki séns að þetta sé tilviljun“

Er eitt vinsælasta lag Íslands í fyrra stolið? – „Ekki séns að þetta sé tilviljun“
Fókus
Fyrir 1 viku

Kristín Hrefna hvetur til hugleiðslu: „Maður þarf ekkert að vera á heilagleikahraðlestinni“

Kristín Hrefna hvetur til hugleiðslu: „Maður þarf ekkert að vera á heilagleikahraðlestinni“
Fókus
Fyrir 1 viku

Berglind elti drauminn til Ítalíu – Framleiðir fatnað sem endist og erfist

Berglind elti drauminn til Ítalíu – Framleiðir fatnað sem endist og erfist