Laugardagur 14.desember 2019
Fókus

Barnið kom í draumi

Fókus
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 09:31

Himinlifandi. Mynd: Skjáskot / Instagram @johannahelga

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir, sem er með rúmlega tólf þúsund fylgjendur á Instagram, á von á sínu fyrsta barni með sínum heittelskaða, Geir Ulrich Skaftasyni. Jóhanna er sett þann 22. mars og er von á stúlkubarni. Jóhanna er nú þegar farin að safna í möppu á Instagram þar sem allt tengt óléttunni fer, til að mynda hvernig hún uppgötvaði að hún væri ólétt. Henni var búið að vera flökurt á morgnana en datt ekki í hug að hún bæri barn undir belti. Einn daginn dró stjúpmamma hennar hana í apótek að kaupa óléttupróf „af því hana dreymdi nýfætt barn nóttina áður, ég var alveg viss um að hún væri bara að rugla en svo hafði hún bara rétt fyrir sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ungur íslenskur drengur er leiður – „Solla í hinum bekknum fékk iPhone í skóinn í gær“

Ungur íslenskur drengur er leiður – „Solla í hinum bekknum fékk iPhone í skóinn í gær“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Friðrik Ómar afhjúpar erfiðasta samstarfsmanninn: „Ég er alltaf að hugsa að hætta að vinna með honum“

Friðrik Ómar afhjúpar erfiðasta samstarfsmanninn: „Ég er alltaf að hugsa að hætta að vinna með honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hvern andskotans djöfulinn eruð þið að þvælast…“ Af Gústa guðsmanni

„Hvern andskotans djöfulinn eruð þið að þvælast…“ Af Gústa guðsmanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu