Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Fókus

Gói og Ingibjörg eignuðust dreng: „Hann er fullkominn“

Fókus
Föstudaginn 1. nóvember 2019 14:56

Gói.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn geðþekki Guðjón Davíð Karlsson, eða Gói eins og hann er oftast kallaður, og ljósmóðirin Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, eignuðust dreng í vikunni, sitt þriðja barn. Frá þessu greinir Gói á Facebook-síðu sinni.

„Hjörtun okkar stækkuðu þegar við Ingibjörg Ýr eignuðumst lítinn 15 marka dreng sem hefur fengið nafnið Ari Steinn. Hann er fullkominn,“ skrifar stolti faðirinn og lætur fylgja með mynd af snáðanum.

Fyrir eiga þau hjónin tvö börn, dreng og stúlku. Þann 22. ágúst síðastliðinn fögnuðu þau Gói og Ingibjörg tíu ára brúðkaupsafmæli sínu.

Fókus óskar fjölskyldunni til hamingju með viðbótina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnið kom í draumi

Barnið kom í draumi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kona sem hirðir ekki um sig er sek gagnvart þjóðfélaginu: „Hún er því jafn hættuleg og skemmdarvargur”

Kona sem hirðir ekki um sig er sek gagnvart þjóðfélaginu: „Hún er því jafn hættuleg og skemmdarvargur”
Fókus
Fyrir 6 dögum

Birgittu Haukdal var bannað að spila Fingur í einum grunnskóla: „Þau vildu ekki svona klámvísu“

Birgittu Haukdal var bannað að spila Fingur í einum grunnskóla: „Þau vildu ekki svona klámvísu“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ritdómur um Vetrargulrætur: Hjörtum svipar saman

Ritdómur um Vetrargulrætur: Hjörtum svipar saman