fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Elsti keppandi Survivor látinn

Fókus
Laugardaginn 2. nóvember 2019 21:48

Rudy er látinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rudy Boesch er látinn, 91 árs að aldri. Hann lést á föstudag eftir langa baráttu við Alzheimer-sjúkdóminn. Us Weekly segir frá þessu.

Rudy var vel þekktur meðal aðdáanda raunveruleikaþáttanna Survivor. Rudy keppti í fyrstu seríunni af Survivor þegar hann var 72 ára og endaði í þriðja sæti. Hann sneri aftur í áttundu seríu sem skartaði keppendum úr fyrri þáttaröðum. Þá var Rudy 75 ára og var annar keppandinn til að vera sendur heim. Enginn eldri en hann hefur keppt í Survivor.

Rudy gaf út bókina The Book of Rudy: The Wit and Wisdom of Rudy Boesch árið 2001 og var virkur í góðgerðarstarfi. Rudy var ekkill en skilur eftir sig þrjár dætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki