Mánudagur 18.nóvember 2019
Fókus

Margrómaður kvikmyndagagnrýnandi um óskarsverðlaunin: Telur að íslensk mynd geti unnið óskarinn

Fókus
Fimmtudaginn 31. október 2019 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Feinberg, blaðamaður hjá The Hollywood Reporter, er þekktur fyrir að vera einn traustasti blaðamaðurinn þegar kemur að umfjöllun um verðlaunaafhendingar. Nýverið gaf Scott út lista þar sem hann fer yfir þá sem eru líklegastir til að vinna óskarinn í ár.

Scott fer yfir líklegustu sigurvegarana í öllum flokkum en athygli vekur að íslensk mynd er á einum listanum. Um er að ræða myndina Hvítur, hvítur dagur, sem hefur fengið mikið lof gagnrýnenda um allan heim.

Myndin hefur nú þegar unnið til verðlauna á kvikmyndahátíðum erlendis en auk þess hefur Ingvar E. Sigurðsson í þrígang unnið verðlaun erlendis fyrir aðalhlutverk sitt í myndinni. Mótleikkona hans, Ída Mekkín Hlynsdóttir, hefur einnig hlotið verðlaun fyrir leik sinn í myndinni á Hamptons hátíðinni í Bandaríkjunum.

Scott Feinberg setur myndina á lista yfir þær myndir sem líklegastar eru til að vinna óskarinn fyrir bestu alþjóðlegu myndina. Listinn er þétt skipaður myndum sem hafa vakið mikla athygli en þar má helst nefna kvikmyndina Parasite sem margir telja að gæti hneppt hnossið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Húðlatur Hazard
Fókus
Í gær

Táknrænt tattú

Táknrænt tattú
Fókus
Í gær

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu vandræðalegt augnablik Ingvars í beinni útsendingu á RÚV

Sjáðu vandræðalegt augnablik Ingvars í beinni útsendingu á RÚV
Fókus
Fyrir 3 dögum

Friðriki Ómari brugðið yfir Samherjaskjölunum: „Við erum í miðjum storminum núna“

Friðriki Ómari brugðið yfir Samherjaskjölunum: „Við erum í miðjum storminum núna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndband af íslenskri stúlku hefur farið eins og eldur í sinu um netheima

Myndband af íslenskri stúlku hefur farið eins og eldur í sinu um netheima
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjarni Ben verður afi

Bjarni Ben verður afi