Mánudagur 18.nóvember 2019
Fókus

Þórdís Kolbrún segir frá samskiptum hennar og George Clooney: „Ég sagði bara kannski næst“

Fókus
Miðvikudaginn 30. október 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sagði í kvöld frá því er hún hitti kvikmyndastjörnuna George Clooney. Þetta gerði hún í færslu á Twitter.

Stórleikarinn er staddur á Íslandi um þessar mundir við tökur á kvikmyndinni Good Morning, Midnight, sem Clooney leikstýrir sjálfur. Einnig fer hann með aðalhlutverk myndarinnar ásamt þekktum leikurum á borð við Felicity Jones, David Oyelowo og Kyle Chandler.

Svo virðist vera að Þórdísi hafi komið á óvart hversu venjulegur gæi George Clooney væri, en líkt og kom fram í tístinu spjölluðu þau saman um afskaplega venjulega hluti.

Þórdís var spurð hvort hún hefði ekki tekið mynd af sér og Hollywood stjörnunni vinsælu. Svar Þórdísar var skemmtilegt, en hún hyggst kannski ætla að fá mynd af honum næst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Táknrænt tattú

Táknrænt tattú
Fókus
Í gær

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu vandræðalegt augnablik Ingvars í beinni útsendingu á RÚV

Sjáðu vandræðalegt augnablik Ingvars í beinni útsendingu á RÚV
Fókus
Fyrir 3 dögum

Friðriki Ómari brugðið yfir Samherjaskjölunum: „Við erum í miðjum storminum núna“

Friðriki Ómari brugðið yfir Samherjaskjölunum: „Við erum í miðjum storminum núna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndband af íslenskri stúlku hefur farið eins og eldur í sinu um netheima

Myndband af íslenskri stúlku hefur farið eins og eldur í sinu um netheima
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjarni Ben verður afi

Bjarni Ben verður afi