fbpx
Mánudagur 11.nóvember 2019
Fókus

Árni Beinteinn og Íris Rós eiga von á barni

Fókus
Þriðjudaginn 22. október 2019 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Árni Beint einn og tónlistarkonan Íris Rós eiga von á barni. Þau tilkynna að von sé á litlu krílí á Instagram.

Árni fór á skeljarnar í Disney World í Orlando á Flórída í mars á árinu og bað sinnar heittelskuðu. Bónorðið vakti mikla athygli og deildu þau bæði myndböndum af því á samfélagsmiðlum.

Sjá einnig: Sjáið gæsahúðarmómentið þegar Árni Beinteinn bað Írisar í Disney World: „Ég bjóst alls ekki við þessu“

Árni Beinteinn hefur leikið nánast frá blautu barnsbeini og þykir mikið efni í leiklistinni. Sama má segja um Íris, nema í tónlistinni, en hún hefur verið í tónsmíðanámi við Listaháskólann og gaf út plötuna Forever í fyrra undir listamannsnafninu Roza.

Fókus óskar þeim innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgittu Haukdal var bannað að spila Fingur í einum grunnskóla: „Þau vildu ekki svona klámvísu“

Birgittu Haukdal var bannað að spila Fingur í einum grunnskóla: „Þau vildu ekki svona klámvísu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ritdómur um Vetrargulrætur: Hjörtum svipar saman

Ritdómur um Vetrargulrætur: Hjörtum svipar saman