Þriðjudagur 19.nóvember 2019
Fókus

Ótrúlegur munur á Völu Grand – Missti tíu kíló á nokkrum mánuðum

Fókus
Sunnudaginn 20. október 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vala Grand, sem í dag vinnur hjá Reykjavík Excursions, hefur heldur betur breytt um lífsstíl síðustu mánuði, eins og fylgjendur hennar á samfélagsmiðlum hafa tekið eftir.

Vala hefur verið dugleg að hreyfa sig og taka mataræðið í gegn og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Hún hefur lést um níu kíló síðan í maí og er hvergi nærri hætt.

Vala er hvað þekktust fyrir að hafa talað opinskátt um líf sitt sem transkona og sýnir fylgjendum sínum á Instagram reglulega hvaða æfingar hún stundar til að styrkja sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Táknrænt tattú

Táknrænt tattú
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu vandræðalegt augnablik Ingvars í beinni útsendingu á RÚV

Sjáðu vandræðalegt augnablik Ingvars í beinni útsendingu á RÚV
Fókus
Fyrir 4 dögum

Friðriki Ómari brugðið yfir Samherjaskjölunum: „Við erum í miðjum storminum núna“

Friðriki Ómari brugðið yfir Samherjaskjölunum: „Við erum í miðjum storminum núna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndband af íslenskri stúlku hefur farið eins og eldur í sinu um netheima

Myndband af íslenskri stúlku hefur farið eins og eldur í sinu um netheima
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjarni Ben verður afi

Bjarni Ben verður afi