Mánudagur 11.nóvember 2019
Fókus

Spurning vikunnar: Hver er besta bók sem þú hefur lesið?

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 18. október 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

„Bókaþjófurinn. Vel skrifuð og áhugaverð.“

Ævar Þór Benediktsson

Ljósmynd: DV/Hanna

 

„Ég get ómögulega valið eina! En ég myndi segja 1000 bjartar sólir ásamt Gamlingjanum sem klifraði út um gluggann. Tvær ólíkar en frábærar.“

Eva Björk Eyþórsdóttir

 

„Harry Potter serían á sterkan sess í hjarta mínu – sérstaklega fimmta bókin – og það er aðallega því hún hvatti mig til að lesa meira.“

Sigríður Clausen

 

„Ég myndi segja Room. Rosalega grípandi bók og óþægilega raunveruleg“

Unnur Lilja Aradóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hryllingurinn sem varð að heimsfyrirbæri – 15 hlutir sem þú vissir ekki um Saw

Hryllingurinn sem varð að heimsfyrirbæri – 15 hlutir sem þú vissir ekki um Saw
Fókus
Í gær

Frægar ritdeilur – Rifist um holdafar og geðveiki: „Við myndum aldrei gúddera þennan ógeðslega sirkus fyrir neinn annan hóp einstaklinga”

Frægar ritdeilur – Rifist um holdafar og geðveiki: „Við myndum aldrei gúddera þennan ógeðslega sirkus fyrir neinn annan hóp einstaklinga”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ráðherra segir Dóra vera biðja um að vera skallaður – Segist svæfa börnin á tveimur mínútum

Ráðherra segir Dóra vera biðja um að vera skallaður – Segist svæfa börnin á tveimur mínútum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Herdís Þóra: Þarna hefði 2 mánaða gamla dóttir mín getað dáið – „Ég hef sjaldan orðið jafn reið“

Herdís Þóra: Þarna hefði 2 mánaða gamla dóttir mín getað dáið – „Ég hef sjaldan orðið jafn reið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Valgeir þróaði með sér „brjálaða búlimíu“ eftir magaermi: „Ég gerði allt sem ég gat þá til að halda áfram að grennast“

Valgeir þróaði með sér „brjálaða búlimíu“ eftir magaermi: „Ég gerði allt sem ég gat þá til að halda áfram að grennast“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslendingum á Twitter skemmt yfir nafni nýja flugfélagsins: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“

Íslendingum á Twitter skemmt yfir nafni nýja flugfélagsins: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“