fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Fókus

Spurning vikunnar: Hver er besta bók sem þú hefur lesið?

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 18. október 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

„Bókaþjófurinn. Vel skrifuð og áhugaverð.“

Ævar Þór Benediktsson

Ljósmynd: DV/Hanna

 

„Ég get ómögulega valið eina! En ég myndi segja 1000 bjartar sólir ásamt Gamlingjanum sem klifraði út um gluggann. Tvær ólíkar en frábærar.“

Eva Björk Eyþórsdóttir

 

„Harry Potter serían á sterkan sess í hjarta mínu – sérstaklega fimmta bókin – og það er aðallega því hún hvatti mig til að lesa meira.“

Sigríður Clausen

 

„Ég myndi segja Room. Rosalega grípandi bók og óþægilega raunveruleg“

Unnur Lilja Aradóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó
Fókus
Fyrir 1 viku

73 ára keppandi í America‘s Got Talent sannar að aldur er bara tala

73 ára keppandi í America‘s Got Talent sannar að aldur er bara tala
Fókus
Fyrir 1 viku

Dómsmálaráðherra hendir sér ekki á Tinder

Dómsmálaráðherra hendir sér ekki á Tinder
Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram: „Alltaf sætur og alltaf fágaður“

Vikan á Instagram: „Alltaf sætur og alltaf fágaður“
Fókus
Fyrir 1 viku

Fjölskylduhornið: Ósammála um uppeldið

Fjölskylduhornið: Ósammála um uppeldið