Mánudagur 18.nóvember 2019
Fókus

Ólafur Ragnar í góðum félagsskap – Dorrit: „Hvað eiga þessir sameiginlegt?“

Fókus
Föstudaginn 18. október 2019 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorrit Moussaieff, athafnakona og fyrrum forsetafrú Íslands, var stödd með Ólafi Ragnari Grímssyni eiginmanni sínum í aðalstöðvum varnamálaráðuneytis Bandaríkjanna í Washington nú á dögunum. Það væri ekki frásögur færandi nema þarna mætti hún meðal annars stórleikaranum Harrison Ford ásamt nokkrum Bob Walton. Dorrit stóðst því ekki mátið að smella af einni ljósmynd af mönnunum.

Dorrit birti myndina á Instagram-síðu sinni þar sem hún slær á létta strengi og spyr: „Hvað eiga þessir sameiginlegt?“ og vísar þá í Ólaf, Walton og Ford.

Geta lesendur svarað þessu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Táknrænt tattú

Táknrænt tattú
Fókus
Í gær

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu vandræðalegt augnablik Ingvars í beinni útsendingu á RÚV

Sjáðu vandræðalegt augnablik Ingvars í beinni útsendingu á RÚV
Fókus
Fyrir 3 dögum

Friðriki Ómari brugðið yfir Samherjaskjölunum: „Við erum í miðjum storminum núna“

Friðriki Ómari brugðið yfir Samherjaskjölunum: „Við erum í miðjum storminum núna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndband af íslenskri stúlku hefur farið eins og eldur í sinu um netheima

Myndband af íslenskri stúlku hefur farið eins og eldur í sinu um netheima
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjarni Ben verður afi

Bjarni Ben verður afi