fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
Fókus

Ólafur Ragnar í góðum félagsskap – Dorrit: „Hvað eiga þessir sameiginlegt?“

Fókus
Föstudaginn 18. október 2019 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorrit Moussaieff, athafnakona og fyrrum forsetafrú Íslands, var stödd með Ólafi Ragnari Grímssyni eiginmanni sínum í aðalstöðvum varnamálaráðuneytis Bandaríkjanna í Washington nú á dögunum. Það væri ekki frásögur færandi nema þarna mætti hún meðal annars stórleikaranum Harrison Ford ásamt nokkrum Bob Walton. Dorrit stóðst því ekki mátið að smella af einni ljósmynd af mönnunum.

Dorrit birti myndina á Instagram-síðu sinni þar sem hún slær á létta strengi og spyr: „Hvað eiga þessir sameiginlegt?“ og vísar þá í Ólaf, Walton og Ford.

Geta lesendur svarað þessu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Fær grófar morðhótanir

Fær grófar morðhótanir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

YouTube-stjarna ferðast um Ísland á húsbíl

YouTube-stjarna ferðast um Ísland á húsbíl
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“
Fókus
Fyrir 1 viku

Jói Haukur um Eurovision-myndina – „Þetta er meistaraverk“

Jói Haukur um Eurovision-myndina – „Þetta er meistaraverk“
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslenskur hundur bræðir hugi og hjörtu netverja

Íslenskur hundur bræðir hugi og hjörtu netverja
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslendingar á leið í sólina – „Alltaf ákveðinn hópur sem gefur ekkert eftir til að komast í góðann hita“

Íslendingar á leið í sólina – „Alltaf ákveðinn hópur sem gefur ekkert eftir til að komast í góðann hita“
Fókus
Fyrir 1 viku

Atli Þór fer úr Þjóðleikhúsinu í eigin rekstur – „ég er brúklegur sölumaður“

Atli Þór fer úr Þjóðleikhúsinu í eigin rekstur – „ég er brúklegur sölumaður“