Þriðjudagur 12.nóvember 2019
Fókus

Króli kominn með kærustu

Fókus
Föstudaginn 18. október 2019 08:53

Nýja parið. Samsett mynd: Skjáskot/Instagram @kiddioli @ragnxhildur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, eða betur þekktur sem Króli, er kominn á fast. Smartland greinir frá.

Kærasta hans heitir Ragnhildur Birta Ásmundsdóttir og er nemi í samtímadansi í Listaháskóla Íslands.

Parið mætti saman á frumsýningu Agnes Joy síðastliðið miðvikudagskvöld. Þau eiga bæði eftir að gera sambandið opinbert á samfélagsmiðlum. Við bíðum spennt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 dögum

Unnar er í limbói í kerfinu: „Hann sem áður skaffaði fyrir fjölskylduna kemur nú með sáralítið“

Unnar er í limbói í kerfinu: „Hann sem áður skaffaði fyrir fjölskylduna kemur nú með sáralítið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Friðrik verður fyrir fordómum: „Á hverjum degi er ég öðruvísi Íslendingur“

Friðrik verður fyrir fordómum: „Á hverjum degi er ég öðruvísi Íslendingur“