fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Fókus

Sjáðu myndbandið: Uppistandari sem kemur ekki út úr sér einum staf

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 17. október 2019 13:34

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppistandarinn Hannah Gadsby er um þessar mundir stödd á Íslandi.

Hannah er hefur hlotið mörg verðlaun fyrir uppistandið sitt Nanette. Uppistandið var gert aðgengilegt á Netflix og gerði það hana að stórstjörnu á einni nóttu. Hannah er stödd hér á landi til að skemmta fólki með nýju uppistandi í Hörpu sem fer fram á morgun en Hanna deildi afar skemmtilegu myndbandi sem hún tók upp við Tröllafoss. Í myndbandinu má sjá uppistandarann reyna hvað hún getur að segja stafinn R eins og við íslendingar segjum hann.

Hér fyrir neðan má sjá þetta bráðskemmtilega myndband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó
Fókus
Fyrir 1 viku

73 ára keppandi í America‘s Got Talent sannar að aldur er bara tala

73 ára keppandi í America‘s Got Talent sannar að aldur er bara tala
Fókus
Fyrir 1 viku

Dómsmálaráðherra hendir sér ekki á Tinder

Dómsmálaráðherra hendir sér ekki á Tinder
Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram: „Alltaf sætur og alltaf fágaður“

Vikan á Instagram: „Alltaf sætur og alltaf fágaður“
Fókus
Fyrir 1 viku

Fjölskylduhornið: Ósammála um uppeldið

Fjölskylduhornið: Ósammála um uppeldið