Föstudagur 22.nóvember 2019
Fókus

Pierce Brosnan þakkar Húsvíkingum fyrir hlýjar móttökur

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 14. október 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierce Brosnan kom til landsins vegna Eurovision kvikmyndar Will Ferrel en tökur á myndinni fóru fram á Húsavík.

Leikarinn deildi myndbandi á Instagram síðu sinni í dag og þakkar Húsavík fyrir að taka vel á móti sér.

„Deginum lokið við tökur í fallega bænum Húsavík á Íslandi með Will Ferrell og Rachel McAdams. Það var frábært að fá að vera hluti af Eurovision-fjölskyldunni. Takk Húsavík fyrir hlýjar móttökur.“

Í myndinni leikur Brosnan Eric Ericssong, en hann á að vera myndarlegasti karlmaður Íslands. Eric Ericssong er einnig faðir aðalpersónunnar sem Will Ferrel leikur.

Pierce Brosnan er hvað þekktastur fyrir að leika James Bond en dyggir aðdáendur James Bond kvikmyndanna vita að þetta er ekki í fyrsta skipti sem Brosnan kemur til landsins. Hann kom einmitt til Íslands við tökur á James Bond myndinni Die Another Day.

Instagram færslu Brosnan má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fókus
Fyrir 1 klukkutíma
Salvatore Torrini látinn

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Sigrún segist læknuð af vefjagigt eftir dáleiðslu – Ásdís hitti Guð – „Þú heldur örugglega að ég sé klikkuð“

Sigrún segist læknuð af vefjagigt eftir dáleiðslu – Ásdís hitti Guð – „Þú heldur örugglega að ég sé klikkuð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Saga Gísla ábyggilega með þeim verri – Eignaðist börn með tveimur systrum sínum: Eruð þið mögulega skyld?

Saga Gísla ábyggilega með þeim verri – Eignaðist börn með tveimur systrum sínum: Eruð þið mögulega skyld?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslenska Carrie Bradshaw léttari

Íslenska Carrie Bradshaw léttari
Fókus
Fyrir 4 dögum

Friðrik Ómar skildi eftir ellefu ára samband: Einmanaleikinn er erfiðastur – „Er þetta að gerast í alvöru?“

Friðrik Ómar skildi eftir ellefu ára samband: Einmanaleikinn er erfiðastur – „Er þetta að gerast í alvöru?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Miðill í sauðargæru

Miðill í sauðargæru
Fókus
Fyrir 5 dögum

Orðapróf Dags íslenskrar tungu – Þekkir þú þessi orð?

Orðapróf Dags íslenskrar tungu – Þekkir þú þessi orð?