fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Tryggvi býr í tjaldi rétt utan við Reykjavík – „Við lifum þrælalífi, hertekið fólk“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 5. janúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tryggvi Hansen listamaður býr í skógarrjóðri rétt utan við Reykjavík. Hann segir manninum eðlilegt að lifa úti í náttúrunni en ekki í húsi. „Gamla fólkið er nánast í einhverjum klefum og er á hraðferð inn í dauðann í leiðindum,“ segir Tryggvi.

Þetta kemur fram á RÚV en Tryggvi er einn af viðmælendum Jóns Ársæls í þáttaröð hans Paradísarheimt sem hefur göngu sína að nýju á sunnudagskvöld. Sjá má myndskeið úr viðtalinu á vef RÚV.

Tryggvi viðurkennir samt að hann búi ekki við mjög heilsusamlegar aðstæður. „Ég hef ekki einu sinni læk,“ segir hann.

Tryggvi hélt áhugaverða listsýningu í Borgarbókasafninu í Árbæ í haust og fjallaði DV þá um sýninguna og feril Tryggva. Sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hildur Eir gefur út Líkn

Hildur Eir gefur út Líkn
Fókus
Í gær

Reynir ætlaði að lesa upp sjúkustu skilaboðin sem hann hefur fengið: Var stoppaður af – „Þetta er alltof gróft“

Reynir ætlaði að lesa upp sjúkustu skilaboðin sem hann hefur fengið: Var stoppaður af – „Þetta er alltof gróft“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi