fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Reykjavík á meðal fallegustu borga Evrópu: „Það eru hvorki skýjakljúfar né stórkeðjur þarna“

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á YouTube-rásinni Interesting Facts About Vehicles má reglulega finna úttektir á ferðastöðum og – eins og nafnið gefur til kynna – farartækjum. Í nýju innslagi rásarinnar tóku álitsgjafar saman lista yfir fallegustu bæi og borgir í Evrópu. Í aftasta sætinu er Edinborg í Skotlandi og því fyrsta hin glæsilega Brugge í Belgíu. Þar á milli trónir Reykjavík í fimmta sætinu og segir í skýringu að 95% af dægrastyttingum fyrir utanaðkomandi sé að finna í höfuðborginni, ásamt öðrum kostum.

„Reykjavík er heillandi borg sem er vel þess virði að skoða í nokkra daga. Það eru hvorki skýjakljúfar né stórkeðjur þarna.“

Myndbandsgalleríuna má finna að neðan, ásamt heildarlista álitsgjafa.

10 fallegustu bæir og borgir Evrópu

10. Edinborg, í Skotlandi
9. Istanbúl, í Tyrklandi
8. Innsbruck, í Austurríki
7. Talinn, í Eistlandi
6. Feneyjar, á Ítalíu
5. Reykjavík, á Íslandi
4. Santorini, í Grikklandi
3. Rovini, í Króatíu
2. Flórens, á Ítalíu
1. Brugge, í Belgíu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Magnús Ver verður afi
Fókus
Fyrir 2 dögum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum
Fyrir 2 dögum

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“