fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Hversu mikið nörd ert þú? – Taktu nördaprófið og kannaðu hvort Mátturinn sé með þér

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag telst það til ákveðins heiðurs að vera nörd, ólíkt fyrri árum. Að demba sér í umfangsmikinn ævintýraheim eða hlaða sig upp með botnlausri sérþekkingu um eitt eða annað úr poppkúltúr getur verið ávísun á vinsældir í rétta félagsskapnum. Hvort sem viðkomandi er gallharður Trekkari eða áhugamanneskja um Tolkien er ótæmandi brunnur ýmissa fróðleiksmola sem hið staðlaða nörd má hreykja sig af, eða samansafn margra klukkutíma af spilun í tölvuleiknum sem amma neitar að prófa.

En öll erum við mismunandi, blessunarlega, og því reynir nú á nördaheila lesenda og kanna hvort sé einhver Máttur í þér eða hvort þín þekking á dægurmenningu fyrir lengra komna sé á pari við Orkaskitu á vondum degi.

Það er aðeins ein leið til að komast að því…

Hvort tilheyrir Aquaman ofurhetjan DC eða Marvel heiminum?

Hvað heitir blaðasnepillinn sem Clark Kent starfar fyrir?

Hvað heitir þetta merka tryllitæki?

Hvaða krafta hefur Batman?

Hver fann upp á vörpudrifinu (e. Warp Drive) í Star Trek?

Hvað eru margir löglegir leikir fyrir hvítan í fyrsta leik í skák?

Sögufræga borðspilið RISK kom út árið 1957, en hvert var upprunalegt heiti spilsins?

Hvað hafa margir leikarar *formlega* spreytt sig sem doktorinn í Doctor Who?

Hvað heitir ráðsmaður Gondor í Hringadróttinssögu?

Hvor skaut fyrst?

Hvað eru helkrossarnir margir í Harry Potter?

Hver leikstýrði stórmyndinni Dune frá 1984?

Úr hvaða stórfrægu „anime“ vísindaskáldsögu er þessi rammi?

Hver samdi bækurnar um John Carter á Mars?

Hvaða ár var tölvuleikurinn Pong gefinn út?

Hvað heitir aðalpersónan í Half-Life?

Hver neðangreindra fígúra er EKKI úr Pokémon?

Ein þessara ofurhetja er ekki úr smiðju Stan Lee heitins, en hver?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Ruza fer í skóför Felix

Eva Ruza fer í skóför Felix
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“